Til hamingju með daginn!
16.11.2023
Fréttir
Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur ár hvert á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar sem er 16. nóvember. Dagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur 16. nóvember 1996.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)