Brjóstamiðstöð Landspítalans með brjóstaskimun í Reykjanesbæ

Brjóstamiðstöð Landspítalans er með brjóstaskimun í samstarfi við Heilsugæsluna í Reykjanesbæ dagana 20. – 27. nóvember / 20 – 27 Listopad. Brjóstamiðstöð Landspítala verður í samstarfi við Heilsugæsluna á ferð um landið haustið 2024 með brjóstaskimun. Lögð er rík áhersla á að konur nýti sér þessa …
Lesa fréttina Brjóstamiðstöð Landspítalans með brjóstaskimun í Reykjanesbæ

Miðstöð fyrir þolendur ofbeldis opnuð á Suðurnesjum

Suðurhlíð, ný miðstöð fyrir þolendur ofbeldis hefur opnað á Suðurnesjum. Suðurhlíð er staðsett í húsnæði heilsugæslunnar Höfða í huggulegu rými þar sem Inga Dóra Jónsdóttir félagsráðgjafi og teymisstjóri Suðurhlíðar tekur á móti þolendum. Hjá Suðurhlíð verður boðið upp á áfallamiðaða ráðgjöf, stuðn…
Lesa fréttina Miðstöð fyrir þolendur ofbeldis opnuð á Suðurnesjum

Skapaðu morgundaginn

Í mars á þessu ári fengu nemendur í Háaleitisskóla einstakt tækifæri til að taka þátt í þróunarverkefninu Skapaðu morgundaginn, sem var unnið í samstarfi við Reykjanesbæ, Kadeco og hönnunarteymið ÞYKJÓ. Verkefnið var hluti af þemadögum skólans en á þeim var farið yfir nýtt rammaskipulag Ásbrúar með …
Lesa fréttina Skapaðu morgundaginn

Tímamótasamkomulag um uppbyggingu á Ásbrú

Samningur milli Reykjanesbæjar, Kadeco og ríkisins um uppbyggingu á Ásbrú var undirritaður í dag. Samningurinn felur meðal annars í sér að byggðar verða 800 íbúðir á Ásbrú auk uppbyggingar samfélagslegra innviða, almenningsrýma og nýrra bygginga undir þjónustu fyrir íbúa. Á Ásbrú er fjölbreytt samf…
Lesa fréttina Tímamótasamkomulag um uppbyggingu á Ásbrú
Mynd er frá sýningunni Huglendur sem er eftir Bjarna Sigurbjörnssonar listmálara.

Safnahelgi á Suðurnesjum

Margt verður um að vera helgina 25.-27. október n.k. þegar Safnahelgi á Suðurnesjum fer fram. Þá bjóða sveitarfélögin á Suðurnesjum landsmönnum í heimsókn til að skoða fjölbreytta flóru safna, setra og sýninga á Suðurnesjum þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Alla jafna hefur S…
Lesa fréttina Safnahelgi á Suðurnesjum

Guðrún tilnefnd sem kennari ársins

Í tilefni af Alþjóðadegi kennara þann 5. október voru kynntar tilnefningar til íslensku menntaverðlaunanna. Guðrún Sigurðardóttir, kennari við leikskólann Gimli í Reykjanesbæ, var tilnefnd sem kennari ársins. Hún var tilnefnd fyrir einstaka fagmennsku og ástríðu í leikskólastarfi þar sem áhersla er …
Lesa fréttina Guðrún tilnefnd sem kennari ársins

Reykjanesbær hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar

Fimmtudaginn 10. október síðastliðinn hlaut Reykjanesbær viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar, hreyfiaflsverkefnis Félags kvenna í atvinnulífinu. Kolbrún Sigtryggsdóttir, mannauðsráðgjafi hjá Reykjanesbæ, tók við viðurkenningunni fyrir hönd sveitarfélagsins í hátíðarsal Háskóla Íslands, þar sem sveitar…
Lesa fréttina Reykjanesbær hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar

Njarðvíkingar hefja nýja tíma í fyrsta leiknum í IceMar höllinni um helgina

Á morgun, laugardag, verður IceMar höllin vígð þegar fyrsti leikur meistaraflokks karla Njarðvíkur verður leikinn kl. 19:00. Njarðvíkingar munu þá spila á móti Álftanesi í Bónus deild karla. Þessi nýja aðstaða, sem mun koma til með að leyfa allt að 1.850 áhorfendur, markar mikil tímamót fyrir Njarðv…
Lesa fréttina Njarðvíkingar hefja nýja tíma í fyrsta leiknum í IceMar höllinni um helgina

Bæjarstjórastarfið spennandi áskorun

Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, formaður bæjarráðs og staðgengill bæjarstjóra Reykjanesbæjar, hefur tekið við stjórnartaumunum til áramóta á meðan Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri er í veikindaleyfi. „Seigla, tækifæri og fjölbreytileiki“ eru þrjú orð sem Halldóra Fríða myndi nota til þess að lýs…
Lesa fréttina Bæjarstjórastarfið spennandi áskorun
Myndin sýnir frá því hvernig djúpgámarnir eru losaðir en hún gefur glögga mynd af því hvernig djúpg…

Samþykkt um djúpgámalausnir í Reykjanesbæ

Á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs þann 3.maí sl. var samþykkt um djúpgámalausnir í Reykjanesbæ einróma samþykkt. Samþykktin var svo staðfest á fundi bæjarstjórnar þann 7.maí sl. Samþykkt þessi er ætluð hverjum þeim sem áhuga hafa á að koma fyrir djúpgámum á lóð sinni og tekur til ferlisins frá hu…
Lesa fréttina Samþykkt um djúpgámalausnir í Reykjanesbæ