Óskað eftir tilnefningum
10.07.2024
Fréttir, Umhverfi og skipulag
Umhverfisviðurkenningar 2024 - óskað eftir tilnefningum.
Umhverfis- og skipulagsráð óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga 2024. Íbúum gefst kostur á að senda inn tilnefningar um þá einstaklinga, garða, götur, svæði, stofnanir, félagasamtök eða fyrirtæki, sem þeim finnst koma til grein…