30 ára afmælismerki Reykjanesbæjar

Reykjanesbær hefur látið hanna nýtt afmælismerki til að nota í kynningarefni og við fleiri tækifæri á 30 ára afmælisári bæjarfélagsins.
Lesa fréttina 30 ára afmælismerki Reykjanesbæjar

Fjölgun á hverfahleðslum

Fjölgun á hverfahleðslum í Reykjanesbæ Við þökkum fyrir frábærar móttökur á hverfahleðslum ON í Reykjanesbæ. Nú hafa bæst við tvær nýjar staðsetningar, annars vegar við Selið í Njarðvík og hins vegar við Skógarbraut á Ásbrú. Að auki var tengjum fjölgað annars vegar við Ráðhúsið og hins vegar við Stapaskóla vegna mikillar nýtingar.
Lesa fréttina Fjölgun á hverfahleðslum

Vel heppnaður upplýsingafundur

Vel heppnaður upplýsingafundur um afhendingaöryggi Upplýsingafundur á vegum Reykjanesbæjar um afhendingaröryggi vatns og raforku á Suðurnesjum var haldinn í Stapa fimmtudaginn 29. febrúar kl. 19.30. Hátt í 100 manns mættu á fundinn og að jafnaði voru um 550 að horfa á í streymi á Facebook síðu Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Vel heppnaður upplýsingafundur

Rafn Markús Vilbergsson ráðinn skólastjóri Njarðvíkurskóla

Rafn Markús Vilbergsson hefur verið ráðinn skólastjóri Njarðvíkurskóla.
Lesa fréttina Rafn Markús Vilbergsson ráðinn skólastjóri Njarðvíkurskóla

Framkvæmdir við Fagragarð/Hamragarð í Reykjanesbæ

Vegna framkvæmda við hitaveitu þarf að grafa skurð í götu við gatnamót Fagragarðs og Hamragarðs þar sem lögn þverar Fagragarð.
Lesa fréttina Framkvæmdir við Fagragarð/Hamragarð í Reykjanesbæ

Sókn í krafti samvinnu

Reykjanesbær býður til fundar um málefni ferðaþjónustu í sveitarfélaginu og nágrenni.
Lesa fréttina Sókn í krafti samvinnu

Upplýsingafundur!

Upplýsingafundur á vegum Reykjanesbæjar um afhendingaröryggi vatns og raforku á Suðurnesjum verður haldinn í Stapa fimmtudaginn 29. febrúar kl. 19.30. íbúar á svæðinu eru hvattir til að mæta en fundinum sem verður jafnframt streymt á Facebook síðu Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Upplýsingafundur!

Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir ráðin leikskólastjóri í leikskólanum Holti

Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri í leikskólanum Holti.
Lesa fréttina Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir ráðin leikskólastjóri í leikskólanum Holti

Útboð | Leikskólinn Asparlaut við Skólaveg 54 Reykjanesbæ

Reykjansbær óskar eftir tilboðum í verkið Leikskólinn Asparlaut við Skólaveg 54 Reykjanesbæ. Verkefnið er að fullklára fokhelda nýbyggingu á leikskóla á einni hæð.
Lesa fréttina Útboð | Leikskólinn Asparlaut við Skólaveg 54 Reykjanesbæ

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts

Reykjanesbær auglýsir eftir umsóknum um styrki til greiðslu fasteignaskatts af fasteignum þar sem fram fer menningar-, íþrótta-, tómstunda- og/eða mannúðarstarfsemi sem er rekin í almannaþágu eða þágu æskulýðs. Heimild sveitarfélaga til undanþágu frá greiðslu fasteignaskatts er að finna í 2. mgr. 5…
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts