Íbúar hvattir til að fylgjast með loftgæðum
25.08.2024
Fréttir
Um hádegi á morgun mánudag er gert ráð fyrir að vindátt snúist og mengun frá gosinu leggi yfir Reykjanesbæ. Þá hafa gróðureldar einnig kviknað og jafnframt búast við brunalykt af þeim sökum. Við hvetjum alla til að fylgjast vel með loftgæðum inni á loftgaedi.is á meðan á gosinu stendur og skoða styr…