Ljósanótt er hafin!
05.09.2024
Fréttir
Ljósanótt, fjölskyldu- og menningarhátíð Reykjanesbæjar var sett nú í morgun 23. sinn, að viðstöddum leik- og grunnskólabörnum úr bæjarfélaginu. Það mátti skynja eftirvæntingu í loftinu þegar Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri setti hátíðina. Formaður ungmennaráðs Reykjanesbæjar, Hermann Borgar Jak…