Farsæld og fjölbreytileiki - Endurmenntunarráðstefna skrifstofu menntasviðs
19.08.2024
Fréttir, Grunnskólar
Hin árlega endurmenntunarráðstefna skrifstofu menntasviðs fyrir kennara og stjórnendur grunnskólanna var haldin í Hljómahöll þriðjudaginn 13. ágúst. Þrjú ólík erindi voru á dagskrá sem fjölluðu meðal annars um breytingar og streitu, forvitni og sköpun og leiðir sem eru færar til að styðja við nemend…