Aðventugarðurinn – opið fyrir umsóknir
03.10.2024
Tilkynningar
Undirbúningur fyrir fallega Aðventugarðinn okkar er nú kominn á fullt skrið. Markmiðið með Aðventugarðinum er að lýsa upp svartasta skammdegið og skapa góða og notalega stemningu fyrir jólabörn á öllum aldri á aðventunni. Aðventugarðurinn verður opinn frá kl. 14:00-17:00 laugardaga og sunnudaga frá …