Framkvæmdir við Vesturbraut 5.-6.júní
04.06.2024
Tilkynningar
Vegna framkvæmda á Vesturbraut við hús númer 10 þarf að grafa skurð út í miðri götu og vinna við vatnsveitu. Miklar líkur eru á umferðartöfum í kringum framkvæmdarsvæðið vegna þrenginga.
Áætlaður verktími framkvæmda verður frá 08:00 – 22:00 Uppfært: Vegna ófyrirséðna aðstæðna náðist ekki að klára þ…