Stuðningur við börn á óvissutímum
04.03.2021
Fréttir
Sálfræðingar á fræðslusviði hafa útbúið hagnýtt efni fyrir foreldra undir yfirskriftinni Að takast á við óvissutíma. Tilgangur efnisins er að veita foreldrum hjálpleg ráð sem geta nýst þeim að styðja við börnin sín á óvissutímum. Það er okkar von að efnið nýtist sem flestum foreldrum.
Að Takast á…