Stefna Reykjanesbæjar
26.02.2021
Fréttir
Grunnstefna Reykjanesbæjar sem ber yfirskriftina „Í krafti fjölbreytileikans“ tók formlega gildi 1. janúar 2020. Mikil samstaða hefur verið um stefnuna enda kom breiður hópur starfsmanna að gerð hennar auk kjörinna fulltrúa í bæði meiri- og minnihluta. Þá gafst bæjarbúum kostur á að taka þátt í mótu…