Frá árshátíð

Árshátíð Heiðarskóla og Myllubakkaskóla haldin í dag

Árshátíðir Heiðarskóla og Myllubakkaskóla fara fram í dag og því mikið um dýrðir hjá nemendum og foreldrum þeirra.
Lesa fréttina Árshátíð Heiðarskóla og Myllubakkaskóla haldin í dag
Verðlaunahafar í Skólahreysti

Hreystivöllur settur upp í Reykjanesbæ - Svar við miklum áhuga meðal grunnskólanema

Reykjanesbær hefur fest kaup á hreystivelli frá Icefitness sem settur verður upp á gamla malarvellinum við Vatnaveröld en þar er unnið að því að setja upp fjölbreyttan leikjagarð sem m.
Lesa fréttina Hreystivöllur settur upp í Reykjanesbæ - Svar við miklum áhuga meðal grunnskólanema
Frá listnámi í Myllubakkaskóla

Nemendur í Myllubakkaskóla taka þátt í sýningu í Listasafni Reykjavíkur

Miðvikudaginn 24. mars býður Reykjavíkurborg nemendum í 7 bekk Myllubakkaskóla á sýningu í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu í tengslum við verkefni sem bekkirnir eru að vinna að fyrir Barnamenningarhátið Reykjavíkur. Þema verksins er Forvitni - hver er ég? og klippimyndir í víðum skilningi. Ne…
Lesa fréttina Nemendur í Myllubakkaskóla taka þátt í sýningu í Listasafni Reykjavíkur
Úr starfi Vinnuskóla

Vinnuskólinn auglýsir laus störf

Vinnuskóli Reykjanesbæjar auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar í sumar: Yfirflokkstjóri Starf yfirflokkstjóra er m.
Lesa fréttina Vinnuskólinn auglýsir laus störf
Ungir þátttakendur í ljósmyndamaraþoni Bókasafns Reykjanesbæjar gera sig klára í slaginn.

Sjómannavalsar, saltfiskur og draumráðningar

Mikill fjöldi gesta sótti söfn á Suðurnesjum heim á liðinni safnahelgi þar sem boðið var upp á fjölbreytta menningardagskrá.
Lesa fréttina Sjómannavalsar, saltfiskur og draumráðningar

„Tækifærin eru þarna, grípum þau" segir Magnús Scheving

Þriðjudaginn 16. mars nk. kl. 17:00 býður Virkjun uppá skemmtilegan og fræðandi fyrirlestur. Magnús Scheving, höfundur Latabæjar, flytur létt og skemmtilegt erindi um hugsunarhátt frumkvöðla, mikilvægi nýsköpunar og tækifærin sem eru allt í kringum okkur. Áheyrendum gefst kostur á að spyrja Magnús u…
Lesa fréttina „Tækifærin eru þarna, grípum þau" segir Magnús Scheving
Frá æfingu

LK frumsýnir í kvöld Mér er alveg sama þó einhver sé að hlægja að mér

Leikfélag Keflavíkur frumsýnir í kvöld „Mér er alveg sama þó einhver sé að hlæja að mér" eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur.
Lesa fréttina LK frumsýnir í kvöld Mér er alveg sama þó einhver sé að hlægja að mér
Barnið komið heim

Barnið komið heim, námskeið fyrir barnshafandi pör og foreldra ungra barna

Námskeiðið Barnið komið heim sem er fyrir barnshafandi pör og foreldra ungra barna hefst 24.
Lesa fréttina Barnið komið heim, námskeið fyrir barnshafandi pör og foreldra ungra barna
Reykjanesbær og Akureyri í Útsvari kvöldsins

Reykjanesbær etur kappi við Akureyri í Útsvari í kvöld

Reykjanesbær etur kappi við lið Akureyrar í spurningaþættinum Útsvari í kvöld, föstudaginn 12.
Lesa fréttina Reykjanesbær etur kappi við Akureyri í Útsvari í kvöld
Alltaf gaman að taka þátt í ljósmyndamaraþoni

Ljósmyndamaraþon á bókasafninu á Safnahelgi á Suðurnesjum

Bókasafn Reykjanesbæjar og Byggðasafn Reykjanesbæjar efna til ljósmyndamaraþons fyrir grunnskólabörn í 5.
Lesa fréttina Ljósmyndamaraþon á bókasafninu á Safnahelgi á Suðurnesjum