Þetta listverk getur hæglega endurspeglað flóru íbúa í Reykjanesbæ

Ímynd Suðurnesja - könnun

Hvað einkennir Suðurnesjamenn?
Lesa fréttina Ímynd Suðurnesja - könnun
Það er alltaf eitthvað áhugavert að skoða á Safnahelgi á Suðurnesjum.

Safnahelgi á Suðurnesjum 24. - 25. mars

Söfn á Suðurnesjum hafa tekið höndum saman um að bjóða í fjórða sinn upp á sameiginlega dagskrá helgina 24. – 25. mars n.k. Söfn, setur og sýningar á svæðinu eru mörg og fjölbreytt og því verður margt á döfinni og fjölbreytt dagskrá. Auk þess eru ýmis gallerí opin þar sem handverk og listmunir eru t…
Lesa fréttina Safnahelgi á Suðurnesjum 24. - 25. mars

Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar 2012

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór  fram  í bíósal Duus – húsa 21. mars 2012. Tólf keppendur frá fimm skólum í Reykjanesbæ og Grunnskólanum í Sandgerði tóku þátt í keppninni.  Skáld stóru upplestrarkeppninnar í ár voru þau Kristín Helga Gunnarsdóttir en lesnar voru svipmyndir úr skáldsögu he…
Lesa fréttina Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar 2012

Forvarnardagur ungra ökumanna

Árlegur forvarnardagur ungra ökumanna var haldinn í 88 Húsinu í gær og tóku um 150 nemendur á fyrsta ári í Fjölbrautaskóla Suðurnesja þátt. Markmiðið með verkefninu er að vekja ungmennin til umhugsunar um þá ábyrgð sem fylgir því að fá bílpróf, fækka umferðaslysum og auka öryggi í umferðinni. Nemen…
Lesa fréttina Forvarnardagur ungra ökumanna
Ungur píanónemandi

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar á Nótunni

Næst komandi sunnudag, þann 11. mars, verða haldnir svæðistónleikar „Nótunnar-uppskeruhátíðar tónlistarskóla“  fyrir Suðurnes, Suðurland og Kragann þ.e. höfuðborgarsvæðið umhverfis Reykjavík. Tónleikarnir verða í Salnum í Tónlistarhúsi Kópavogs. Alls verða haldnir þrennir tónleikar á grunnnámsstigi …
Lesa fréttina Tónlistarskóli Reykjanesbæjar á Nótunni
Horft yfir Helguvíkurhöfn

Óveruleg umhverfisáhrif við Helguvíkurhöfn

Á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar í morgun var lagt fram álit Skipulagsstofnunar sem er jákvætt gagnvart umhverfisáhrifum vegna lífalkóhól- og glýkólverksmiðju í Helguvík.
Lesa fréttina Óveruleg umhverfisáhrif við Helguvíkurhöfn
Frá Nettómóti

Glæsilegt Nettómót í körfubolta 2012

Mig langar að koma á framfæri þökkum til allra þeirra sem stóðu að undirbúningi og framkvæmd Nettómótsins í körfubolta sem fram fór í Reykjanesbæ helgina 3.-4. mars sl. Sérstakar þakkir færi ég forstöðumönnum og starfsfólki íþróttamannvirkja bæjarins svo og forsvarsmönnum unglingaráða körfuknattlei…
Lesa fréttina Glæsilegt Nettómót í körfubolta 2012

Framtíðarsýn í skólamálum - leikskólastjórafundur

Á fundi með fræðslustjóra og sérkennslufulltrúa í síðustu viku kynntu leikskólastjórar í Reykjanesbæ og Garði  leiðir og útfærslur leikskólanna vegna sameiginlegrar framtíðarsýnar í leikskólamálum. Flétta á stærðfræði og læsi í víðasta skilningi þess orðs inn í allt leikskólastarfið. Skólarnir eru…
Lesa fréttina Framtíðarsýn í skólamálum - leikskólastjórafundur
Frá nettómóti.

Nettómótið 2012

Senn líður að einum stærsta íþróttaviðburði í Reykjanesbæ því dagana 3. og 4. mars fer fram hið árlega Nettómót í körfubolta. Í fyrra var enn eitt aðsóknarmetið slegið því rúmlega 1200 keppendur frá 24 félögum mættu til leiks. Leikirnir urðu alls 447 á 13 körfuboltavöllum í 5 íþróttahúsum. Í raun er…
Lesa fréttina Nettómótið 2012