Frá fundaröð bæjarstjóra

Tíunda árinu í fundaröð bæjarstjóra lokið

Föst hefð er komin á íbúafundi í Reykjanesbæ. Nú var að ljúka tíunda árinu þar sem Árni Sigfússon bæjarstjóri hefur ásamt helstu stjórnendum sviða og stofnana fundað með íbúum bæjarhluta í Reykjanesbæ á hverju ári, í 5-6 bæjarkjörnum.  Á fundunum er farið yfir sameiginleg mál bæjarbúa en síðan er ge…
Lesa fréttina Tíunda árinu í fundaröð bæjarstjóra lokið
Mikilvægt er að fá foreldra grunnskólabarna með í þessa vinnu

Umferðar- og öryggisþing í Reykjanesbæ

Fimmtudaginn 24. maí verður Umferðar- og öryggisþing Reykjanesbæjar haldið í bíósal DUUS húsa kl. 17:00 Unnið hefur verið að ýmsum úrbótum til að auka umferðaröryggi og má þar nefna hraðamælingar, aðgerðir til að draga úr hraðakstri og markvisst samstarf við lögreglu þar sem unnið hefur verið gegn …
Lesa fréttina Umferðar- og öryggisþing í Reykjanesbæ

Krakkaskák í Reykjanesbæ

  Krakkaskák.is er heimasíða sem fór í loftið 14. febrúar 2012. Þar geta börn lært að tefla með því að horfa á kennslumyndbönd og einnig skráð sig í krakkaskáklið og teflt við önnur börn á netinu alveg frítt. Krakkaskák byrjaði að heimsækja börn í skólum í Reykjanesbæ, Garði, Sandgerði og Grinda…
Lesa fréttina Krakkaskák í Reykjanesbæ

Góður árangur sundmanna á Landsbankamóti í Vatnaveröld

Síðastliðna helgi var Landsbankamótið í sundi haldið í Vatnaveröld í Reykjanesbæ. Rúmlega 500 sundmenn tóku þátt í mótinu frá 14 félögum. Mótið er það stærsta sem haldið er hér á landi af félagsliði og er alltaf mjög skemmtilegt með Eurovison stemmningu bæði á bakka og í Holtaskóla þar sem liðin gis…
Lesa fréttina Góður árangur sundmanna á Landsbankamóti í Vatnaveröld

Framkvæmdir

Umhverfis og skipulagssvið Reykjanesbæjar hefur fyrir hönd Reykjanesbæjar samið við HUG – Verktaka um smíði á viðbyggingu við Brekkustíg 11 – Öspina, sem er sérdeild fyrir fatlaða. Verkið var boðið út nú á vormánuðum og voru HUG- verktakar lægstir fimm bjóðenda. Áætlað er að framkvæmdir hefjist m…
Lesa fréttina Framkvæmdir
Húsnæði Keilis

80 fyrirtæki og 1800 íbúar komin á Ásbrú,

80 fyrirtæki og 1800 íbúar komin á Ásbrú -sem  fyrir aðeins 5 árum var draugabær. Yfir 80 fyrirtæki  og stofnanir hafa sest að með starfsemi  á því svæði sem áður tilheyrði bandaríska varnarliðinu en tilheyrir nú Ásbrú í Reykjanesbæ.  Fyrir aðeins fimm árum síðan bjó þar ekki nokkur maður eftir brot…
Lesa fréttina 80 fyrirtæki og 1800 íbúar komin á Ásbrú,
Kiðlingurinn Ása

Kiðlingurinn Ása fæddist á Barnahátíð

Fyrsti kiðlingurinn sem hefur fæðst í Landnámsdýragarðinum á síðustu tveimur árum fæddist í gær, sunnudag, á Barnahátíðnni sem haldin var í sjöunda sinn um nýliðna helgi.  Kiðlingurinn hefur fengið nafnið Ása.  Fjöldi fólks heimsótti Ásu í gær en ætla má að um 2 þúsund manns hafi komið í Landnámsdýr…
Lesa fréttina Kiðlingurinn Ása fæddist á Barnahátíð
Horft yfir Reykjanes

Reykjanesbær kynnir klasa í framtíðarstörfum

Styrkleikar í umhverfi Reykjaness mynda álitlegustu  framtíðarklasana í atvinnuverkefnum. Á íbúafundum með bæjarstjóra, sem  nú standa yfir í Reykjanesbæ, ræðir hann m.a. um styrkleika svæðisins í atvinnumálum. Hann lýsir því hvernig sé unnið að styðja sköpun fjölbreyttra  starfa sem byggi á sameigi…
Lesa fréttina Reykjanesbær kynnir klasa í framtíðarstörfum
Freyja mamma

Fyrsti kiðlingurinn fæðist í Landnámsdýragarðinum

Fyrsti kiðlingurinn fæddist í Landnámsdýragarðinum í morgun kl.10.10. Mamman er geitin Freyja.  Heilsast þeim báðum vel.  Kiðlingurinn er fyrsta dýrið sem fæðist í Landnámsdýragarðinum sem opnaði fyrst fyrir tveimur árum síðan. 
Lesa fréttina Fyrsti kiðlingurinn fæðist í Landnámsdýragarðinum
Sendiherrakort Víkingaheima

Viltu verða sendiherra?

Víkingaheimar hafa gengið í gegnum mikla endurnýjun síðustu vikur og ýmsar breytingar eru nú þegar komnar í gagnið og aðrar á leiðinni. Upplifunin er um leið orðin mun fjölbreyttari og auðvelt að eyða dagsparti við að skoða og reyna allt sem þarna er í boði. Víkingaheimar eru ekki bara eitt sýningar…
Lesa fréttina Viltu verða sendiherra?