Frá úthlutun úr umhverfissjóði

Úthlutun úr umhverfissjóði Reykjanesbæjar

Úthlutun styrkja úr Umhverfissjóði Reykjanesbæjar fór fram í Víkingaheimum í gær en þar voru afhentir styrkir fyrir 2 milljónir króna. Eftirtalin verkefni hlutu styrki að þessu sinni: Umhverfisvitund grunnskólabarna  200.000 kr Forvarnir í umferðar- og öryggismálum  310.000 kr Njarðvíkurskóli og l…
Lesa fréttina Úthlutun úr umhverfissjóði Reykjanesbæjar
Verðlaunaafhending á fallegum degi í Reykjanesbæ

Viðurkenning fyrir fallega garða

Skemmtileg hefð hefur skapast fyrir því að veita viðurkenningu þeim sem af stakri prýði sinna umhverfi sínu og þannig fegra bæinn.  Mikill tími og kostnaður getur farið í að sinna stórum heimagarði og margir sem sinna görðunum sínum vel og eru til fyrirmyndar.  Íbúar eiga þakkir skilið fyrir fjölda …
Lesa fréttina Viðurkenning fyrir fallega garða
Frá afmælishátíð Tjarnarsels

45 ára afmæli Tjarnarsels haldið hátíðlegt

Í dag var haldið upp á 45 ára afmæli leikskólans Tjarnarsels. Dagurinn var sérstaklega tileinkaður Tjarnarselsbörnunum, boðið var upp á hoppukastala, andlitsmálningu og leikhópurinn Lotta var með leiksýningu í boði foreldrafélagsins og leikskólans. Jafnframt bauð félagið upp á afmælistertu og formað…
Lesa fréttina 45 ára afmæli Tjarnarsels haldið hátíðlegt

Malbikunarframkvæmdir

Iðavellir frá Smiðjuvöllum að Aðalgötu  og Hafnargata á milli Faxabrautar og Heiðarvegar verða lokaðar í dag fimmtudaginn 16 ágúst  vegna malbikunarframkvæmda.
Lesa fréttina Malbikunarframkvæmdir
Frá starfsdegi.

Starfið hefst í grunnskólunum

Starfið í grunnskólunum í Reykjanesbæ, Garði og Sandgerði hófst formlega í dag, miðvikudaginn 15. ágúst, með sameiginlegum starfsdegi.   Gylfi Jón Gylfason, fræðslustjóri, ávarpaði starfsfólk með hvatningu um að halda áfram á þeirri braut sem mörkuð hefur verið, að efla námsárangur í skólum á svæðin…
Lesa fréttina Starfið hefst í grunnskólunum
Gaman er að sjá hversu margir íbúar sinna görðum sínum af mikilli alúð.

Umhverfisviðurkenningar Reykjanesbæjar 2012

Veittar verða viðurkenningar fyrir fallega garða og hús fimmtudaginn 16. ágúst nk. klukkan 17:00 í Víkingaheimum. Reykjanesbær þakkar fyrir þann fjölda tilnefninga sem bárust að þessu sinni og er gaman að sjá hversu margir íbúar sinna görðum sínum af mikilli alúð.  
Lesa fréttina Umhverfisviðurkenningar Reykjanesbæjar 2012
30 kátir krakkar stigu á stokk á Listahátíð Listaskólans

30 kátir krakkar stigu á stokk

  Listahátíð Listaskólans fór fram með pompi og pragt í Frumleikhúsinu í morgun þegar ríflega 30 kátir krakkar, sem eru í þann mund að ljúka þriggja vikna sumarnámskeiði, stigu á stokk og léku af lífi og sál í tveimur stórskemmtilegum leikritum þar sem helstu persónur ævintýranna höfðu algjörleg…
Lesa fréttina 30 kátir krakkar stigu á stokk
Leikhópurin Lotta sýnir Stígvélaða köttinn.

Leikhópurinn Lotta sýnir Stígvélaða köttinn

Leikhópurinn Lotta sýnir fimmtudaginn 28.júní klukkan 18.00 glænýtt íslenskt leikrit um Stígvélaða köttinn í Skrúðgarðinum við hliðin á Ytri-Njarðvíkurkirkju. Þetta er sjötta sumarið sem Leikhópurinn Lotta setur upp útisýningu en síðastliðin sumur hefur hópurinn tekist á við Mjallhvíti og dvergana s…
Lesa fréttina Leikhópurinn Lotta sýnir Stígvélaða köttinn
Hér gefur að líta snyrtileg umhverfi.

Fallegir garðar og snyrtilegt umhverfi

Veist þú um fallegan garð? Umhverfis- og skipulagssvið Reykjanesbæjar óskar eftir ábendingum frá íbúum bæjarins um fallega garða, fallega endurbyggingu á gömlum húsum og lóðum bæði hjá einstaklingum og fyrirtækjum. Hægt er að koma ábendingum til skila í síma 421-6700 eða senda á netfangið usk@reyk…
Lesa fréttina Fallegir garðar og snyrtilegt umhverfi

Reykjanesbær semur við Securitas

Reykjanesbær hefur, að undangengnu útboði, samið við Securitas Reykjanesi um vöktun öryggiskerfa í öllum stofnunum og fyrirtækjum Reykjanesbæjar. Samningurinn er til þriggja ára og nær til rúmlega 60 kerfa í 44 byggingum Reykjanesbæjar. Kerfin verða tengd Stjórnstöð Securitas en öryggisverðir Secu…
Lesa fréttina Reykjanesbær semur við Securitas