Fjallkona

Þjóðhátíðardagskrá 2012

Þjóðhátíðardagskrá 2012 Kl. 13:00 Guðþjónusta í Keflavíkurkirkju, séra Sigfús Baldvin Ingvason Kl. 13:30 Skrúðganga leggur af stað frá Keflavíkurkirkju undir stjórn Skáta og Lúðrasveitar Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Dansatriði frá DansKompaní áður en skrúðgangan hefst. Skrúðgarður Kl.14:00-17:0…
Lesa fréttina Þjóðhátíðardagskrá 2012
Frá sumarhátíð

Sumarhátíð á Nesvöllum 14. júní

Sumarhátíð verður haldin á Nesvöllum fimmtudaginn 14. júní kl 14:00 Skemmtiatriði - Gaman Saman Sölubásar Veitingar Allir hjartanlega velkomnir!
Lesa fréttina Sumarhátíð á Nesvöllum 14. júní

Íbúar við Heiðarenda taka upp nágrannavörslu

Nágrannavörslu hefur verið komið á við Heiðarenda í Reykjanesbæ Íbúarnir hafa bundist samtökum um að gæta að eignum hvers annars og fylgjast með híbýlum þegar nágrannar eru að heiman. Nágrannavarsla er nú við tíu götur í Reykjanesbæ. Samstarfsverkefni Reykjanesbæjar og lögreglunnar Reykjanes…
Lesa fréttina Íbúar við Heiðarenda taka upp nágrannavörslu

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs

Afhending Hvatningarverðlauna fræðsluráðs Reykjanesbæjar verður í Víkingaheimum kl. 16:30 í dag 11. júní. Einnig verður úthlutað styrkjum úr Skólaþróunarsjóði manngildissjóðs.
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun fræðsluráðs
Brot af líkani.

Á vertíð - þyrping verður að þorpi

Þann 2. júní síðastliðinn opnaði Byggðasafn Reykjanesbæjar sýninguna Á vertíð í sal safnsins í Duushúsum. Á sýningunni er sagan fyrir vélvæðingu skoðuð, áhersla er lögð á 19. öldina, þegar þyrpingar við sjávarsíðuna urðu að þorpum og grunnur er lagður að þeim samfélögum sem við þekkjum í dag.   Það…
Lesa fréttina Á vertíð - þyrping verður að þorpi
Nemendur í vettvangsferð.

Landnámið lifnar við!

Landnámið lifnar við Menningarsvið Reykjanesbæjar bauð í síðustu viku nemendum 5. bekkja í grunnskólum Reykjanesbæjar í vettvangsferð í Víkingaheima og að fornleifarannsókn í Vogi í Höfnum þar sem árið 2002 fundust rústir af landnámsskála. Árið 2009 hóf Fornleifafræðistofan undir stjórn Dr. Bjarna…
Lesa fréttina Landnámið lifnar við!
Horft yfir Duushús

Duushúsin 10 ára, fjöldi sýninga opnaðar um helgina

Nýjar sýningar í öllum sölum Duushúsa Nú eru tíu ár liðin frá því að Duushúsin, menningar- og listamiðstöð Reykjanesbæjar opnuðu með sýningunni Bátasafn Gríms Karlssonar. Bátaflotinn samanstóð þá af 59 líkönum en er nú kominn yfir eitt hundrað og alltaf ný að bætast við. Sýningarsölunum hefur einni…
Lesa fréttina Duushúsin 10 ára, fjöldi sýninga opnaðar um helgina
Ásdís Kristinsdóttir

Ásdís Kristinsdóttir lætur af störfum í Sundmiðstöðinni

Ásdís Kristinsdóttir var kvödd í dag eftir farsælt starf í Vatnaveröld / Sundmiðstöð.   Af því tilefni þakkaði Árni Sigfússon, bæjarstjóri, Addý fyrir vel unnin störf.  Samstarfsfólk hennar færði henni einnig kveðjugjafir og svo var boðið í kaffi að hætti Sundmiðstöðvarinnar.  Við þökkum Addý samsta…
Lesa fréttina Ásdís Kristinsdóttir lætur af störfum í Sundmiðstöðinni
Einkennismynd Startup Iceland

Suðurnesin: Sílikondalur Íslands

Ráðstefnan Startup Iceland verður haldin þann 30. maí næstkomandi í menningarhúsinu Andrews á Ásbrú í Reykjanesbæ. Á Startup Iceland ráðstefnunni koma saman frumkvöðlar, fjárfestar og fyrirmenni hvaðanæva af úr heiminum til þess að efla þróun sjálfbærra vistkerfa fyrir sprotafyrirtæki (e. Startup e…
Lesa fréttina Suðurnesin: Sílikondalur Íslands
Starfsfólk Vinnuskóla Reykjanesbæjar snyrtir og gróðursetur á Duustorgi.

Umsókn í Vinnuskólann

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Reykjanesbæjar
Lesa fréttina Umsókn í Vinnuskólann