Frá æfingu.

Tónleikar til styrktar Velferðarsjóði Suðurnesja

Jólatónleikar kóra til styrktar Velferðarsjóði Suðurnesja Fimmtudaginn 6. desember verða haldnir stórtónleikar í Stapanum í Reykjanesbæ til styrktar Velferðarsjóði Suðurnesja. Á tónleikunum koma fram 6 kórar af Suðurnesjum, en það eru Eldey, kór eldri borgara, Karlakór Keflavíkur, kór Keflavíkurkir…
Lesa fréttina Tónleikar til styrktar Velferðarsjóði Suðurnesja
Jólahús barnanna.

Ljósahús og ljósagluggi

Ljósahús og ljósagluggi Reykjanesbæjar 2012 Val á Ljósahúsi Reykjanesbæjar hefur farið fram frá árinu 2000 og verið skemmtilegt krydd í tilveruna. Hversu margir hafa ekki tekið ljósarúntinn þegar niðurstöðurnar liggja fyrir og kíkt á húsin sem tilnefnd voru? Og þeim fjölgar stöðugt húsunum sem aðdá…
Lesa fréttina Ljósahús og ljósagluggi
Ungir og aldnir hafa gaman saman.

Skemmtilegt samstarf með Félagi eldri borgara á Suðurnesjum

Frá haust mánuðum hefur Háaleitisskóli verið í farsælu samstarfi við Félag eldri borgara á Suðurnesjum. Samstarfið hefur falið í sér að Eygló Gísladóttir hefur komið tvisvar í viku og aðstoðað við lestrarkennslu í 1. bekk. Teljum við okkur einstaklega lánsöm að fá svona reynslubolta í lið með okkur …
Lesa fréttina Skemmtilegt samstarf með Félagi eldri borgara á Suðurnesjum
Ytri-Njarðvíkurkirkja.

Hausttónleikar Gítarsveita Tónlistarskólans

Hausttónleikar Gítarsveita Tónlistarskóla Reykjanesbæjar verða þriðjudaginn 4. desember kl.17.30 í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Kennarar og stjórnendur eru Aleksandra Pitak og Þorvaldur Már Guðmundsson. Í hléi stendur foreldrafélag gítardeildarinnar fyrir kaffisölu og rennur ágóðinn í ferðasjóð gítarsvei…
Lesa fréttina Hausttónleikar Gítarsveita Tónlistarskólans
Lið Reykjanesbæjar í Útsvari, ásamt bæjarstjóra.

Reykjanesbær áfram eftir spennandi viðureign

Reykjanesbær bara sigurorð af Mosfellsbæ í spurningakeppni sveitarfélaganna, Útsvari í kvöld með 88 stigum gegn 81. Reykjanesbær er þar með komið í átta liða úrslit. Keppni var jöfn og spennandi en á lokasprettinum reyndust Suðurnesjamenn sterkari. Áður hafði Reykjanesbær sigrað Fljótsdalshérað en s…
Lesa fréttina Reykjanesbær áfram eftir spennandi viðureign
Ljósin á jólatrénu eru heillandi.

Ljósin tendruð og Bókakonfekt

Ljósin tendruð Ljósin verða tendruð á vinabæjarjólatrénu frá Kristiansand í Noregi á Tjarnargötutorgi laugardaginn 1. desember kl. 17:00. Stutt dagskrá verður af því tilefni með tónlist og söng frá nemendum Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og kór 4. bekkjar í Holtaskóla. Sendiherra Noregs á Íslandi …
Lesa fréttina Ljósin tendruð og Bókakonfekt
Safn jólamynda úr Reykjanesbæ.

Aðventan í Reykjanesbæ

Aðventan í Reykjanesbæ Framundan er aðventan með öllum sínum dásemdum, þegar fólk keppist við að skapa sér tilefni til notalegra samverustunda í svartasta skammdeginu, kveikir falleg ljós, stingur góðgæti í munn og nærir bæði líkama og sál. Ljósahús og ljósagluggi Reykjanesbæjar Reykjanesbær lætu…
Lesa fréttina Aðventan í Reykjanesbæ
Frá heimsókn norsku kennaranna.

Norskir leikskólakennarar í heimsókn

Á degi Íslenskrar tungu 16.nóvember  fékk Heilsuleikskólinn Garðasel, sautján leikskólakennara frá leikskólanum Bruhammaren í Stavanger í Noregi í heimsókn.  Leikskólastjóri kynnti þeim áherslur leikskólans og elstu börnin sungu fyrir þau tvö lög. Gestirnir fengu síðan  súpu og skoðuðu leikskólann.
Lesa fréttina Norskir leikskólakennarar í heimsókn
Frá afhendingu Súlunnar.

Menningarverðlaun Reykjanesbæjar, Súlan árið 2012

Afhending Súlunnar, menningarverðlauna Reykjanesbæjar fyrir árið 2012, fór fram við hátíðlega athöfn í Listasal Duushúsa föstudaginn 16. nóv. sl. kl. 17.00.  Verðlaunin eru veitt þeim sem hafa unnið vel að menningarmálum í bæjarfélaginu og var þetta í sextánda sinn sem Súlan var afhent.  Að þessu si…
Lesa fréttina Menningarverðlaun Reykjanesbæjar, Súlan árið 2012
Frá knattspyrnukvöldinu í bókasafninu.

Góð mæting á knattspyrnukvöld í norrænni bókasafnaviku

Mjög góð mæting var á knattspyrnukvöldi sem Bókasafnið hélt í gærkvöldi í tilefni norrænnar bókasafnaviku. Lesið var upp úr ævisögu Zlatan Ibrahimovi? ásamt nýrri bók Illuga Jökulssonar um kappann. Knattspyrnumennirnir Jóhann B. Guðmundsson og Ómar Jóhannsson sögðu frá árum sínum í atvinnumennsku í …
Lesa fréttina Góð mæting á knattspyrnukvöld í norrænni bókasafnaviku