Nesvellir.

Íbúafundur á Nesvöllum

Reykjanesbær boðar til íbúafundar um samning Reykjanesbæjar við Hrafnistu um rekstur nýs hjúkrunarheimilis að Nesvöllum miðvikudaginn 20. nóvember nk. kl. 17.30 - 19.00.  Gerð verður grein fyrir skipulagi nýja hjúkrunarheimilisins, kynntar niðurstöður samkomulagsins við Hrafnistu og „lev og bo“ hugm…
Lesa fréttina Íbúafundur á Nesvöllum
Áhugasamir nemendur.

Nemendur áhugasamir um raungreinar

Samkvæmt niðurstöðum úr Skólavoginni, mælitæki sem notað er til að afla og meta ýmsar upplýsingar um skólastarf, hafa nemendur í Reykjanesbæ meiri áhuga á stærðfræði og náttúrufræði en gengur og gerist annars staðar á landinu.Gylfi Jón Gylfason fræðslustjóri Reykjanesbæjar segir þessar niðurstöður a…
Lesa fréttina Nemendur áhugasamir um raungreinar
Frá fornleifauppgreftri í Höfnum.

Guðrún Ósvífursdóttir komin á Facebook

Nemendur í 9. bekk í Njarðvíkurskóla í Reykjanesbæ fengu óvenjulega vinarbeiðni um daginn þegar Guðrún Ósvífursdóttir óskaði eftir því að fá að vera vinur þeirra á Facebook.  Allir nemendurnir samþykktu vinarbeiðnina þar sem þeim fannst Guðrún  áhugaverð, hæfilega  frökk og margbrotin  manneskja.  G…
Lesa fréttina Guðrún Ósvífursdóttir komin á Facebook
Nemendur á leið í námsferð.

Frábær árangur hjá 4. og 7. bekk

Nemendur í Reykjanesbæ, Garði og Sandgerði stóðu sig afar vel á samræmdum prófum, en meðaltalsárangur nemenda í þessum bæjarfélögum er sá besti frá upphafi. Reykjanesbær er nú kominn vel yfir landsmeðaltal stærðfræði í 4. og 7. bekk og í íslensku í 4. bekk. Framfarir eru einnig í íslensku í 7. bekk…
Lesa fréttina Frábær árangur hjá 4. og 7. bekk
Nemendur standa sig vel á samræmdum prófum.

Besti árangur á samræmdum prófum

Besti árangur á samræmdum prófum í 10. bekk  í Reykjanesbæ, Garði og Sandgerði frá upphafi. Miklar framfarir hafa orðið í íslensku, stærðfræði og ensku í 10. bekk. Meðaltalsárangur nemenda í þessum bæjarfélögum er nú við landsmeðaltal í stærðfræði og ensku í fyrsta skipti frá upphafi samræmdra próf…
Lesa fréttina Besti árangur á samræmdum prófum

Endurfundir, ný sýning í Listasafninu

Listasafn Reykjanesbæjar  opnar sýninguna Endurfundir föstudaginn 1. nóvember n.k. kl. 18.00 og er það jafnframt síðasta sýning safnsins á þessu ári.  Um er að ræða samsýningu þeirra Þórðar Hall og Kristbergs Ó Péturssonar en þeir sýna báðir ný olíuverk.  Báðir listamenn eiga sér sterkar rætur í…
Lesa fréttina Endurfundir, ný sýning í Listasafninu