Yfirlitsmynd af Reykjanesbæ.

Lokun Hringbrautar

Gatnamót Hringbrautar og Faxabrautar verður lokað fimmtudaginn 28 nóv vegna framkvæmda. Gert er ráð fyrir að lokunin standi frá kl 09:00 til 16:00.
Lesa fréttina Lokun Hringbrautar
Útsvarsliðið sigursæla.

Stórsigur í Útsvari!

Lið Reykjanesbæjar kom, sá og sigraði í Útsvari sl. föstudag þegar það mætti liði Garðabæjar og sigraði með 105 gegn 39 stigum og sló um leið stigamet þáttarins á þessum vetri. Óhætt er að segja að flestir hafi átt von á hörku keppni enda hefur lið Garðabæjar verið fremur harðskeytt með Vilhjálm Bj…
Lesa fréttina Stórsigur í Útsvari!
Frá verðlaunaafhendingu.

Holt hlýtur landsverðlaun fyrir e-Twinning verkefnið "Talking Pictures"

Leikskólinn Holt hlaut á dögunum þann mikla heiður að vinna til  landsverðlauna 2012-2013 fyrir eTwinning verkefni sitt „Talking pictures“ sem er samstarfsverkefni milli skóla í Evrópu sem unnin eru á internetinu. Talking pictures er samstarfsverkefni þriggja skóla, leikskólans Holts í Reykjanesbæ,…
Lesa fréttina Holt hlýtur landsverðlaun fyrir e-Twinning verkefnið "Talking Pictures"
Miðbær Reykjavíkur.

Stór hluti íbúa sækir vinnu á höfuðborgarsvæðið

Tæplega 17% starfandi íbúa Reykjanesbæjar vinna á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur m.a. fram í könnun sem MMR skoðanakönnunarfyrirtækið gerði í október sl. fyrir Atvinnu- og hafnasvið Reykjanesbæjar. Sé horft til svæða vinna flestir íbúar Reykjanesbæjar á Keflavíkurflugvelli eða um 21%. „Þetta sýnir…
Lesa fréttina Stór hluti íbúa sækir vinnu á höfuðborgarsvæðið

Tölum við og lesum fyrir börnin

Foreldrar hvattir til að tala við börn og lesa fyrir börn Haustið 2011 var farið af stað með nýjar og markvissar áherslur í læsi og stærðfræði í leikskólum Reykjanesbæjar, Garði og Sandgerði. Leikskólarnir hafa unnið ötullega að þessum markmiðum eftir fjölbreyttum leiðum. Foreldrar eru ákaflega mi…
Lesa fréttina Tölum við og lesum fyrir börnin
Nesvellir.

Íbúafundur um málefni hjúkrunarheimila

Boðað er til almenns íbúafundar um málefni hjúkrunarheimilanna að Nesvöllum og Hlévangi miðvikudaginn 20. nóvember n.k. Fundurinn verður haldinn í þjónustumiðstöðinni að NESVÖLLUM og hefst kl. 17:30. Á fundinum verður samningur og samkomulag Reykjanesbæjar og Hrafnistu/Sjómannadagsráðs kynnt. Einn…
Lesa fréttina Íbúafundur um málefni hjúkrunarheimila
Tómas Viktor Young.

Tómas Viktor Young ráðinn í Hljómahöll

Tomas Viktor Young hefur verið ráðinn  framkvæmdarstjóri Hljómahallar, nýs tónlistar- og menningarhúss í Reykjanesbæ  úr hópi 27 umsækjenda.  Fyrirtækið Capacent vann forvinnuna við umsóknarferlið í samstarfi við stjórn Hljómahallar og voru tíu manns teknir í viðtöl. Áhersla var lögð á reynslu af re…
Lesa fréttina Tómas Viktor Young ráðinn í Hljómahöll
Meðlimir Valdimars með verðlaunin.

Hljómsveitin Valdimar hlaut Súluna

Hljómsveitin Valdimar hlaut menningarverðlaun Reykjanesbæjar Afhending Súlunnar, menningarverðlauna Reykjanesbæjar fyrir árið 2013, fór fram við hátíðlega athöfn í Listasal Duushúsa þriðjudaginn 12. nóv. kl. 18.30.  Verðlaunin eru veitt þeim sem hafa unnið vel að menningu og listum og var þetta í s…
Lesa fréttina Hljómsveitin Valdimar hlaut Súluna
Ráðhús Reykjanesbæjar.

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar - Áfram áhersla á að styðja við börn og fjölskyldur

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar var lögð fram til fyrri umræðu í kvöld. Áætlunin gerir ráð fyrir að rekstrarafgangur fyrir afskriftir og fjármagnsliði verði um 730,4 m.kr. fyrir bæjarsjóð (A-hluta) og 3.479,3 m.kr. fyrir samstæðu.(A+B hluta). Rekstrarafgangur bæjarsjóðs (A-hluta), að teknu tilliti t…
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar - Áfram áhersla á að styðja við börn og fjölskyldur
Bæjarhlið Reykjanesbæjar.

Þingmenn Suðurkjördæmis leiðrétti mismunun - hafni ella fjárlögum

Eftirfarandi ályktun  vegna málefna Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja var samþykkt samhljóða í Bæjarstjórn Reykjanesbæjar í kvöld, 12. nóvember 2013 Þingmenn Suðurkjördæmis leiðrétti mismunun – hafni ella fjárlögum Heilbrigðisstofnun Suðurnesja er alfarið rekin á kostnað og ábyrgð ríkisins, lögum sa…
Lesa fréttina Þingmenn Suðurkjördæmis leiðrétti mismunun - hafni ella fjárlögum