Leiðsögn. ljósmyndir og Suðurnesjahönnuðir í Duushúsum um helgina

Um helgina lýkur sýningu á verkum Karolínu Lárusdóttur, Dæmisögur úr sumarlandinu. í sýningarsla Listasafnsins. Í tilefni þess verður Aðalsteinn Ingólfsson, listfræðingur með leiðsögn um sýninguna kl. 14.00 á laugardag. Einnig mun hann árita bók sína um Karolínu sem er til sölu á staðnum. Um hel…
Lesa fréttina Leiðsögn. ljósmyndir og Suðurnesjahönnuðir í Duushúsum um helgina
Kjartan Már Kjartansson.

Nýr bæjarstjóri Reykjanesbæjar

Á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar, 31. júlí 2014, var samþykkt að ráða Kjartan Má Kjartansson sem bæjarstjóra út kjörtímabilið og mun hann hefja störf 1. september nk.Kjartan Már Kjartansson er rekstrarhagfræðingur MBA frá Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og hefur sl. 6 ár starfað sem framkvæmdast…
Lesa fréttina Nýr bæjarstjóri Reykjanesbæjar

Viðhaldsframkvæmdir í Sundmiðstöð/Vatnaveröld

Ágætu sundlaugargestir! Á næstu vikum fara fram viðhaldsframkvæmdir í Sundmiðstöðinni og af þeim sökum verður nauðsynlegt að loka hluta lauganna, vatnagarði og heitu pottunum. Innisundlaugin verður lokuð frá 14. júlí  til 5. ágúst. Vatnsleikjagarðurinn verður lokaður frá 16. júlí til 5. ágú…
Lesa fréttina Viðhaldsframkvæmdir í Sundmiðstöð/Vatnaveröld

Aðalfundur Íslendings/Útlendings

Aðalfundur Íslendings/Útlendings verður haldinn í Víkingaheimum mánudaginn 21. júlí n.k. kl. 12.00.  
Lesa fréttina Aðalfundur Íslendings/Útlendings

Gæðastarf í góðum skóla - Hjallatún kemur vel út úr úttekt

Nýverið var gerð úttekt á leikskólanum Hjallatúni og var hún unnin á vegum Námsmatsstofnunar - fyrir mennta og menningarmálaráðuneytið. Skólinn kom afar vel út úr úttektinni, starfið er faglegt og í góðum gæðum og er almenn ánægja meðal foreldra, starfsmanna og barna með starfsemi skólans. Í …
Lesa fréttina Gæðastarf í góðum skóla - Hjallatún kemur vel út úr úttekt
Góðar upplýsingar um heimilisofbeldi er hægt að nálgast á vef Reykjanesbæjar.

Heimilisofbeldi

Fjölskyldu- og félagsþjónusta Reykjanesbæjar hefur gert nýjan link á heimasíðu Reykjanesbæjar um heimilisofbeldi. Þar er hægt að skoða ýmsar upplýsingar um heimilisofbeldi eins og bækling, aðgerðaráætlun um heimilisofbeldi og kynning á samstarfsverkefni Fjölskyldu- og félagsþjónustu Reykjanesbæjar o…
Lesa fréttina Heimilisofbeldi
Duglegir sjálfboðaliðar.

Áskorun og ævintýri heldur áfram í Tjarnarseli

Þriðjudaginn 24. júní sl. fór fram frábært sjálfboðastarf foreldra, barna, starfsmanna og vina Tjarnarsels. Þangað mættu  rúmlega 50 manns, vel gallað hörkufólk á öllum aldri með þann tilgang að bæta og fegra útileiksvæði leikskólans enn frekar.Boðið var upp hressingu í byrjun og kjarngóða súpu í kv…
Lesa fréttina Áskorun og ævintýri heldur áfram í Tjarnarseli
Vistlegt og vinalegt viðtalsherbergi barnaverndar.

Barnaverndin leggur áherslu á samstarf

Barnavernd Reykjanesbæjar telja mikilvægt að unnið sé í samræmi við Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna, við vinnslu barnaverndarmála, en þar er lögð rík áhersla á að börn eigi rétt á að alast upp í friði, öryggi og við góðar uppeldisaðstæður ásamt verndar gegn ofbeldi og/eða vanrækslu.  Auk þess að að…
Lesa fréttina Barnaverndin leggur áherslu á samstarf

Rós í hnappagat Víkingaheima

Á þeim fimm árum sem liðin eru frá því Víkingaheimar í Reykjanesbæ voru formlega opnaðir hefur mikið vatn runnið til sjávar. Sýningar hafa verið endurnýjaðar og uppfærðar og að sögn Valgerðar Guðmundsdóttur, menningarfulltrúa hjá Reykjanesbæ, sem sinnir framkvæmdastjórn Víkingaheima hafa þær fimm sý…
Lesa fréttina Rós í hnappagat Víkingaheima
Ellert Eiríksson fánahyllar. Ljósmynd: VF

Ég syng í rigningu.....Hæ hó jibbí jei....

17. júní hátíðarhöldin í Reykjanesbæ fóru fram með hefðbundnum hætti í skrúðgarðinum í Keflavík á 70 ára afmæli lýðveldisins í gær. Meira að segja veðurguðirnir lögðu sig fram við að halda í heiðri hinu dæmigerða þjóðhátíðarveðri, ekki ósvipuðu því og var á Þingvöllum við stofnun lýðveldisins fyrir …
Lesa fréttina Ég syng í rigningu.....Hæ hó jibbí jei....