Fjölbreytt starf hjá Fjölskyldu- og félagssviði
02.06.2014
Fréttir
Það er margt ánægjulegt starf unnið hjá félagsþjónustunni í Reykjanesbæ sem vert er að kynna fyrir íbúum. Stuðningur við einstaklinga og fjölskyldur á mismunandi tímum í lífinu og við mismunandi aðstæður, til að allir geta fundið og ræktað hæfileika sína, er mikilvægur og því þurfa úrræðin að vera…