Birta Rós með burtfarartónleika

Birta Rós Arnórsdóttir, sópran, mun halda burtfarartónleika sína frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar miðvikudaginn 21. maí kl.20.00 í Bergi, Hljómahöll. Birta Rós hóf söngnám við Tónlistarskóla Reykjanesbæjar árið 2008 undir handleiðslu Dagnýjar Þ. Jónsdóttur, sem hefur verið kennari hennar síðan. Þ…
Lesa fréttina Birta Rós með burtfarartónleika
Frá barnahátíð.

Takk fyrir skemmtilega Barnahátíð

Börnin í bænum búa til hátíðina Barnahátíðin sem hófst á miðvikudag í síðustu viku náði hápunkti sínum um helgina með fjölbreyttri dagskrá fyrir börn og fjölskyldur þeirra. Á sjötta tug atriða voru á dagskrá hátíðarinnar og ókeypis á þá alla. Allir 10 leikskólar bæjarins, allir 6 grunnskólarnir, tó…
Lesa fréttina Takk fyrir skemmtilega Barnahátíð
Nemar í vinnuskólanum.

Sumarstörf fyrir framhalds- og háskólanema

Reykjanesbær sótti um eins og undanfarin ár störf fyrir framhalds- og háskólanema í gegnum atvinnuátak Vinnumálastofnunar.  Að þessu sinni fékk Reykjanesbær úthlutað 12 sumarstörfum.  ATHUGIÐ að staðfesting um skólavist næsta haust verður að fylgja umsóknum.  Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar.  E…
Lesa fréttina Sumarstörf fyrir framhalds- og háskólanema
Frá styrkveitingunni.

Leikskólinn Hjallatún hlaut styrk

Sunnudaginn 4. maí tók Leikskólinn Hjallatún á móti styrk frá  Barnavinafélaginu Sumargjöf . Verkefnið sem hlaut styrkinn nefnist  ,,Í Hringekju eru allir snjallir“ sem er þróunarverkefni  sem leikskólinn hefur unnið að sl. þrjú ár. Markmið verkefnisins er m.a. að gefa út handbók og efla skráningark…
Lesa fréttina Leikskólinn Hjallatún hlaut styrk
Frá afhendingu Laxnessfjaðrar.

Laxnessfjöðrin afhent í Stapa

Samtök móðurmálskennara völdu grunnskólana á Suðurnesjum til að taka þátt í verkefninu Laxnessfjöðrin á þessu skólaári. Viðurkenningunni er ætlað að örva æskufólk til að leggja rækt við íslenska tungu með námskeiði í ritun og sköpun og verðlauna börn og unglinga fyrir ritlist. Nemendur 9.bekkjar fjö…
Lesa fréttina Laxnessfjöðrin afhent í Stapa
Hringurinn sýnir framkvæmdasvæði.

Tilkynning vegna framkvæmda

Fimmtudaginn 15. maí hefjast framkvæmdir við endurnýjun á hellulögn á gatnamótum Hafnargötu og Skólavegar. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki þriðjudaginn 27. maí. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér.
Lesa fréttina Tilkynning vegna framkvæmda

Glæsilegur árangur í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda

Nemendur í 5.-7. bekk í Háaleitisskóla hafa unnið hörðum höndum að undirbúningi fyrir Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda undir leiðsögn Jóns Bjarka, nemanda í tæknifræði hjá Keili, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs. Háaleitisskóli, Keilir og Kadeco hafa verið í samstarfi í vetur um að efla …
Lesa fréttina Glæsilegur árangur í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda
Frá árshátíð

Árshátíð Hæfingarstöðvarinnar

Árshátíð Hæfingarstöðvarinnar var haldinn 30. apríl s.l í safnaðarheimilinu í Innri Njarðvík. Soho sá um matinn sem ávallt er flottur. Okkar vinsæla happadrætti var á sínum stað með glæsilegum vinningum. Leynigestur kvöldsins var töframaðurinn Daníel Örn, sem stóð svo sannarlega fyrir sínu. Nokkur …
Lesa fréttina Árshátíð Hæfingarstöðvarinnar

Bæjarráð samþykkir störf fyrir ungt fólk

Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti í morgun sérstakt átak í atvinnumálum ungs fólks 16 og eldri. Um 130 einstaklingar sóttu um stöður flokksstjóra Vinnuskólans og hjá garðyrkjudeild bæjarins sem auglýstar voru fyrir nokkru. Voru 40 einstaklingar ráðnir þá. Bæjarráð samþykkti í morgun sérstakt…
Lesa fréttina Bæjarráð samþykkir störf fyrir ungt fólk
Barnahátíð fagnað

Barnahátíð í Reykjanesbæ hafin

Í morgun hófst Barnahátíð í Reykjanesbæ í 9. sinn með setningu grunnskólahluta Listahátíðar barna, "Listaverk í leiðinni," á Icelandair hótelinu, Hafnargötu 57, að viðstöddum öllum nemendum 4. bekkja í Reykjanesbæ. Þessi viðburður er sá fyrsti í röð yfir 50 viðburða sem í boði verða á hátíðinni sem …
Lesa fréttina Barnahátíð í Reykjanesbæ hafin