Bæjarhlið Reykjanesbæjar.

Leit að ellefu íbúum sem týndust við brotthvarf hersins

Árið 1990 voru tæplega 5000 íbúar á því svæði sem í dag heitir Ásbrú. Þetta voru hermenn og fjölskyldur þeirra á Varnarstöðinni í Keflavík. Þegar herinn hvarf á braut í lok árs 2006 voru íbúarnir um 2800 en töldust samtals 11 þegar herinn var allur á burt. Árni Sigfússon bæjarstjóri á íbúafundi í H…
Lesa fréttina Leit að ellefu íbúum sem týndust við brotthvarf hersins
Verðlaunahafar.

Ótrúlegur fjöldi Íslandsmeistara í Reykjanesbæ

Í tilefni þess að Reykjanesbær á 20 ára afmæli á þessu ári, nánar tiltekið þann 11. júní, hafa hin ýmsu svið bæjarins verið að taka saman tölulegar upplýsingar. Íþrótta- og tómstundasvið hefur undanfarin 10 ár í góðu samstarfi við Íþróttabandalag Reykjanesbæjar (ÍRB) staðið fyrir glæsilegri uppskeru…
Lesa fréttina Ótrúlegur fjöldi Íslandsmeistara í Reykjanesbæ
Horft yfir Reykjanesbæ.

Enn fjölgar íbúum í Reykjanesbæ

Íbúafjöldi í Reykjanesbæ er nú þegar að ná þeirri tölu sem áætlað var að yrði fjöldinn í lok þessa árs. Íbúar voru 14.653 í lok apríl sl. en gert var ráð fyrir í hóflegri áætlun að íbúafjöldi í lok árs 2014 yrði 14.655, eða tveimur fleiri en nú þegar er orðið í lok apríl. Í lok síðasta árs voru íbúar alls 14.527.
Lesa fréttina Enn fjölgar íbúum í Reykjanesbæ
Nemendurnir ásamt skólastjóra FS og aðstandendum samkeppninnar.

Kolkrabbi við Strandleiðina!

Nemendur á listnámsbraut við Fjölbrautaskóla Suðurnesja fengu það verkefni í vetur að vinna tillögur að útilistaverkum við strandleiðina í Reykjanesbæ undir stjórn kennara síns, Írisar Jónsdóttur. Nemendur voru sendir út af örkinni til að kynna sér þau verk sem fyrir voru í bænum og einnig skoðuðu þ…
Lesa fréttina Kolkrabbi við Strandleiðina!
Áhugasamir nemendur.

Almenn ánægja með nám og kennslu

Almenn ánægja er meðal foreldra í Reykjanesbæ með nám og kennslu barna í grunnskólum bæjarins. Þetta kemur fram í Skólavoginni, mælitæki þar sem safnað er saman upplýsingum um grunnskólastarf. Reykjanesbær var númer 4. Á þessum mælikvarða af þeim 27 sveitarfélögum sem tóku þátt í foreldrakönnuninni …
Lesa fréttina Almenn ánægja með nám og kennslu
Hér má sjá mynd af leikskólabörnum í spjaldtölvum.

Leikskólarnir okkar vinsælir til heimsókna

Leikskólarnir  í Reykjanesbæ hafa fengið mikið af heimsóknum leikskólakennara af höfuðborgarsvæðinu og víðar af landinu, sem vilja skoða hið metnaðarfulla og fjölbreytta nám sem fram fer í leikskólum Reykjanesbæjar. Á dögunum vildi svo til að leikskólinn Vesturberg fékk tvær heimsóknir sama daginn,…
Lesa fréttina Leikskólarnir okkar vinsælir til heimsókna
Skjáskot af vefnum.

Bylting í íbúalýðræði hjá Reykjanesbæ

Fyrir síðustu áramót setti Reykjanesbær í loftið íbúavef þar sem íbúar geta komið með ábendingar  og tillögur sem eru strax sendar til viðkomandi nefndar til umfjöllunar, ef tilskilinn fjöldi mælir með ábendingunni.  Sérstaða þessa vefjar er ekki síst fólgin í því að starfsmaður Reykjanesbæjar vakta…
Lesa fréttina Bylting í íbúalýðræði hjá Reykjanesbæ
Horft yfir Helguvík og Helguvíkursvæðið.

Hærri skattekjur af nýjum störfum fljótar að skila sér

Ef laun íbúa breyttust t.d. til samræmis við laun íbúa Mosfellsbæjar, myndu árstekjur bæjarsjóðs vera um 970 milljónum kr. hærri. Þetta kom fram á íbúafundi sem Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar efndi til í Njarðvíkurskóla fyrir helgi og er einn af 6 fundum sem árlega eru haldnir í Reykjanes…
Lesa fréttina Hærri skattekjur af nýjum störfum fljótar að skila sér
Hoppað á loftdýnu við 88 húsið.

Opnun ungmennagarðsins

Í gær, á Sumardaginn fyrsta , var Ungmennagarður við 88 húsið og Fjörheima opnaður formlega. Garðurinn er afrakstur hugmyndavinnu hjá Ungmennaráði Reykjanesbæjar sem hvatti bæjaryfirvöld til að setja upp leiktæki og margs konar afþreyingu fyrir ungmenni. Vel var tekið í þessar hugmyndir unga fólksin…
Lesa fréttina Opnun ungmennagarðsins
Frá vígslu minningarlundar.

Sex ungmenna minnst í nýjum minningarlundi

Á Sumardaginn fyrsta var minningarlundur um ungt fólk vígður. Lundurinn er staðsettur í Ungmennagarði  við 88 húsið.  Erla Guðmundsdóttir prestur sagði m.a. við vígsluna hve mikilvægt það væri að minnast þeirra sem ekki eru à meðal oss lengur og hve mikilvægt væri að taka à móti sumrinu með hlýju í…
Lesa fréttina Sex ungmenna minnst í nýjum minningarlundi