Vill kanna hug bæjarbúa um aðkomu sveitarfélagsins að HSS og heilsugæslunni
07.05.2014
Fréttir
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt að viðhafa íbúakönnun um hug bæjarbúa varðandi aðkomu bæjarins að HSS og heilsugæslunni. Bæjarstjórnin vill í auknum mæli koma að stjórnun og stefnumótun HSS og heilsugæslunnar með það að leiðarljósi að bæta þjónustuna.
„Það er orðið tímabært að sveitarfél…