Sigurður Sævarsson

Sigurður Sævarsson er listamaður Reykjanesbæjar

Verkefni bæjarstjórnar á hverju kjörtímabili, frá því Reykjanesbær varð til við sameiningu Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna fyrir 20 árum síðan, hefur verið að útnefna listamann Reykjanesbæjar, en slíkt hafði áður tíðkast hjá Keflavíkurbæ. Útnefningin hefur að jafnaði verið tilkynnt á fjögurra ára fr…
Lesa fréttina Sigurður Sævarsson er listamaður Reykjanesbæjar
Karlakór Keflavíkur á hátíðarsviðinu.

Þjóðhátíðardagskrá 2014

Þjóðhátíðardagskrá í Reykjanesbæ fer fram með hefðbundnu sniði þann 17. júní.  Dagskráin hefst kl. 13.00 með þjóðbúningamessu í Keflavíkurkirkju. Þaðan verður svo gengið fylktu liði niður í skrúðgarð kl. 13.30 þar sem hátíðardagskrá hefst með því að Ellert Eiríksson, fyrrum bæjarstjóri, dregur þjóð…
Lesa fréttina Þjóðhátíðardagskrá 2014

Þriðja rafræna gagnaverið rís í Reykjanesbæ

Þriðja rafræna gagnaverið er nú að hefja uppbyggingu í Reykjanesbæ.  Samþykkt var framkvæmdaleyfi á 21 þúsund fermetra lóð undir gagnaver í dag á 20 ára afmæli Reykjanesbæjar.Um er að ræða fyrirtækið Borealis Data Center, sem hefur fengið framkvæmdaleyfi á svæði sunnan við lóðir Advania í Reykjanesb…
Lesa fréttina Þriðja rafræna gagnaverið rís í Reykjanesbæ
Reykjanesbær er 20 ára.

Til hamingju með 20 ára afmælið Reykjanesbær!

Í dag, 11. júní 2014, fagnar Reykjanesbær 20 ára afmæli. Af því tilefni samþykkti bæjarstjórn Reykjanesbæjar þann 7. febrúar 2012, að gefa út afmælisrit, þar sem stiklað yrði á stóru um þá þróun og breytingar sem orðið hafa síðan sveitarfélögin Keflavík, Njarðvík og Hafnir sameinuðust undir nafni Re…
Lesa fréttina Til hamingju með 20 ára afmælið Reykjanesbær!
Ungmennaráð ásamt Hafþóri.

Ungmennaráð Reykjanesbæjar fundaði í síðasta sinn með bæjarstjórn

Flottum og góðum fundi Ungmennaráðs og bæjarstjórnar  lauk í gær og er óhætt  að segja að góð stemmning hafi ríkt á fundinum. Bæði ráðin kepptust um að hrósa hvort öðru. Bæjarstjórn hefur frá upphafi stutt mjög vel við ráðið og tekið hugmyndum vel og reynt eftir fremsta megi að hrinda þeim í framkvæ…
Lesa fréttina Ungmennaráð Reykjanesbæjar fundaði í síðasta sinn með bæjarstjórn
Verðlaunahafar. Ljósmynd: VF

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs og úthlutun úr Manngildissjóði

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar voru afhent í sjöunda sinn miðvikudaginn 28.maí 2014 kl. 17:00Athöfnin, sem ætíð er með hátíðlegum blæ, fór fram í Víkingaheimum. Hvatningarverðlaunin eru ætluð kennurum, kennarahópum og starfsmönnum í leik- og, grunnskólum og Tónlistarskóla Reykjanesbæ…
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun fræðsluráðs og úthlutun úr Manngildissjóði
Úr Bryggjuhúsi.

Fjöldi viðstaddur opnun Bryggjuhúss og sumarsýninga

Fleiri hundruð voru viðstödd opnun Bryggjuhúss Duushúsa og sumarsýninga menningar- og listamiðstöðvar Reykjanesbæjar sl. fimmtudag.
Lesa fréttina Fjöldi viðstaddur opnun Bryggjuhúss og sumarsýninga

Upplýsingagjöf til ferðamanna

Reykjanesbær vill taka vel á móti ferðafólki og veita því afbragðs þjónustu þegar kemur að upplýsingagjöf um svæðið. Starfsfólk safnanna í Reykjanesbæ brá því undir sig betri fætinum í morgun og fór í vettvangsheimsóknir sín á milli til að kynna sér það sem í boði er á hverjum stað. Að vísu komst st…
Lesa fréttina Upplýsingagjöf til ferðamanna
Bæjarhlið Reykjanesbæjar.

Vilja að bærinn komi að stjórn og rekstri HSS

Mikill meirihluti svarenda (69,7%) svarenda í rafrænni könnun Reykjanesbæjar segjast vilja að bærinn komi að stjórn og rekstri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, þar með taldri heilsugæslustarfsemi. Flestir svarenda (46,2%) töldu að Reykjanesbær ætti að stuðla að þjónustusamningi við ríkið en ríflega …
Lesa fréttina Vilja að bærinn komi að stjórn og rekstri HSS

Fjölbreytt starf hjá Fjölskyldu- og félagssviði

Það er margt ánægjulegt starf  unnið hjá félagsþjónustunni í Reykjanesbæ sem vert er að kynna fyrir íbúum.  Stuðningur við einstaklinga og fjölskyldur á mismunandi tímum í lífinu og við mismunandi aðstæður, til að allir geta fundið og ræktað hæfileika sína, er mikilvægur og því þurfa úrræðin að vera…
Lesa fréttina Fjölbreytt starf hjá Fjölskyldu- og félagssviði