112 er m.a. neyðarsími barnaverndar.

11.2 - dagurinn

Á hverju ári þann 11. febrúar er 1-1-2 dagurinn haldinn um allt land. Dagurinn er samstarfsverkefni stofnana og félagasamtaka sem annast ýmsa neyðarþjónustu, almannavarna og barnavernda í landinu. 1-1-2 dagurinn var haldinn í fyrsta sinn árið 2005 en hann er einnig haldinn víða um Evrópu og er 1-1-2…
Lesa fréttina 11.2 - dagurinn
Útsvarsliðið í sjónvarpssal.

Stefnum á toppinn í Útsvari

Að minnsta kosti er stefnan tekin á sigur á liði Fjarðabyggðar í spurningakeppni sveitarfélaganna í beinni útsendingu á RÚV kl. 20.25 á föstudagskvöld. Gerist það kemst lið Reykjanesbæjar, skipað þeim Baldri Guðmundssyni, Guðrúnu Ösp Theodórsdóttur og Grétari Sigurðssyni, í 8 liða úrslit keppninnar.…
Lesa fréttina Stefnum á toppinn í Útsvari
Frá Ljósanótt.

Ljósanæturfundur með bæjarbúum

Hefurðu skoðanir á Ljósanótt? Ertu með hugmynd að viðburð, tónleikum, afþreyingu eða einhverju öðru skemmtilegu?
Lesa fréttina Ljósanæturfundur með bæjarbúum
Alltaf gaman á öskudaginn.

Öskudagur

Skemmtilegasti dagur ársins.
Lesa fréttina Öskudagur
Kjartan Már.

Ekki allskostar rétt en...

Í fréttum RUV fimmtudagskvöldið 4. feb. sl. var frétt um fjárhagsáætlanir sveitarfélaga. Þar var m.a. sagt að afkoma A-hluta Reykjanesbæjar myndi versna um rúmar 500 milljónir á árinu 2015. Þá var verið að bera saman upphaflega fjárhagsáætlun 2014, sem gerði ráð fyrir 26 milljón króna rekstrarafgan…
Lesa fréttina Ekki allskostar rétt en...
Viðar Oddgeirsson.

Fræðslufundur með Viðari Oddgeirs í Bíósal Duushúsa

Miðvikudaginn 4. febrúar kl 17.30 kemur Viðar Oddgeirsson, kvikmyndatökumaður, í heimsókn og segir frá safni hreyfimynda sem hann hefur unnið að síðastliðin 30 ár í samvinnu við Byggðasafnið. Hann fer yfir söguna og sýnir safnið með myndbrotum á tjaldinu. Allir velkomnir, ókeypis aðgangur Byggðasaf…
Lesa fréttina Fræðslufundur með Viðari Oddgeirs í Bíósal Duushúsa

Reykjanesbær auglýsir stöður sviðsstjóra vegna skipulagsbreytinga

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum þann 27. janúar sl. tillögu að skipulagsbreytingum á stjórnkerfi bæjarins. Í þeim breytingum sem nú hafa verið samþykktar felst m.a. að sviðum bæjarins verður fækkað úr sjö í fimm.
Lesa fréttina Reykjanesbær auglýsir stöður sviðsstjóra vegna skipulagsbreytinga

Breytt fyrirkomulag vinnuskóla 2015

Í sumar mun hópur 17 ára nemenda eiga kost á vinnu í allt að sex vikur. Nemendur 8. bekkjar eiga ekki kost á vinnu að þessu sinni. Nemendur vinna ekki á föstudögum líkt og síðustu sumur.  Frekari upplýsingar og opnun umsókna verður auglýst síðar.
Lesa fréttina Breytt fyrirkomulag vinnuskóla 2015
Frá sýningu um Gunnlaug Scheving.

Gunnlaugur Scheving í Listasafninu. Leiðsögn á sunnudag.

Sunnudaginn 1. febrúar kl. 15 verður Björg Erlingsdóttir, sýningarstjóri, með leiðsögn um sýninguna Til sjávar og sveita sem opnuð var um liðna helgi í Listasafni Reykjanesbæjar í Duushúsum. Sýningin er samstarfsverkefni Listasafns Íslands, Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar og Listasafns Árnesinga. …
Lesa fréttina Gunnlaugur Scheving í Listasafninu. Leiðsögn á sunnudag.

Breytingar á akstri Strætó á Suðurnesjum

Strætó hefur endurskoðað leiðir 55, 88 og 89 sem aka um og frá Suðurnesjum og aðlagað þær betur að þörfum farþega. Breytingarnar taka gildi 1. febrúar og eru gerðar eftir ábendingum frá farþegum, sveitarfélögum og akstursaðilum. Margvíslegar breytingar voru gerðar og má þar helst nefna fjölgun stop…
Lesa fréttina Breytingar á akstri Strætó á Suðurnesjum