Horft yfir bæinn í átt að Helguvík.

Loftgæðismæli bætt við í Heiðarhverfi og stefnt að íbúafundi fyrir jól

Bæjarráð telur ljóst að frávik hafi orðið í viðmiðum verksmiðju United Silicon í Helguvík og ítrekar áhyggjur sínar af stöðu mála þar.
Lesa fréttina Loftgæðismæli bætt við í Heiðarhverfi og stefnt að íbúafundi fyrir jól
Eysteinn Eyjólfsson formaður umhverfis- og skipulagsráðs fylgdi endurskoðuðu skipulagi úr hlaði á í…

Íbúabyggð þétt í endurskoðuðu aðalskipulagi Reykjanesbæjar

Minni íbúafjölgun en fyrra skipulag gerði ráð fyrir, þrátt fyrir mikla fjölgun íbúa að undanförnu. Vannýtt svæði verði íbúabyggð.
Lesa fréttina Íbúabyggð þétt í endurskoðuðu aðalskipulagi Reykjanesbæjar
Hljómahöll

Opinn íbúafundur um skipulagsmál

Suðurnesjalína 2 og endurskoðað aðalskipulag Reykjanesbæ 2015-2030 kynnt í Bergi Hljómahöll 30. nóvember kl. 17:00-19:00.
Lesa fréttina Opinn íbúafundur um skipulagsmál
Hollt og gott úrval í mat og hressingu í leikskólanum Heiðarseli

Hafragrautur alla morgna í heilsuleikskólanum Heiðarseli

Heiðarsel vinnur samkvæmt heilsustefnu Unnar Stefánsdóttur. Þar er lögð áhersla á hreyfingu, næringu og listsköpun til að auka gleði og vellíðan.
Lesa fréttina Hafragrautur alla morgna í heilsuleikskólanum Heiðarseli
Rúnar Sigurvinsson og Kjartan Már Kjartansson taka fyrstu skóflustungu.

Framkvæmdir að hefjast við þjónustumiðstöð við Reykjanesvita

Ánægjulegt að þjónustumiðstöð muni senn rísa á þessum fjölsótta ferðamannastað.
Lesa fréttina Framkvæmdir að hefjast við þjónustumiðstöð við Reykjanesvita
Horft yfir verksmiðju United silicon í Helguvík.

Á fjórða tug kvartana hafa borist Umhverfisstofnun vegna mengunar frá USi

Fulltrúi frá Umhverfisstofnun kemur á fund bæjarráðs 1. desember nk. vegna málsins.
Lesa fréttina Á fjórða tug kvartana hafa borist Umhverfisstofnun vegna mengunar frá USi
Margrét Arna Eggertsdóttir hjá Ferðaþjónustu Reykjaness að störfum.

Ferðaþjónusta Reykjaness mun áfram sjá um akstur fatlaðs fólks

Að undangengu útboði Ríkiskaupa fyrir hönd Reykjanesbæjar var ákveðið að ganga til samnings við Ferðaþjónustu Reykjaness.
Lesa fréttina Ferðaþjónusta Reykjaness mun áfram sjá um akstur fatlaðs fólks
Starfsfólk Akurskóla í heimsókn að Bessastöðum.

Góður starfsandi og vellíðan megináherslur í Akurskóla

Stjórnendur Akurskóla hvetja fleiri stofnanir Reykjanesbæjar til að huga að vellíðan og heilsueflingu nú þegar Reykjanesbær er orðið Heilsueflandi samfélag.
Lesa fréttina Góður starfsandi og vellíðan megináherslur í Akurskóla
Verksmiðja United Silicon í Helguvík.

Fundur bæjarstjóra með United Silicon

Bæjarstjóri Reykjanesbæjar átti fund með forstjóra United Silicon sl laugardag vegna lyktamengunar og viðbragða bæjarbúa við henni.
Lesa fréttina Fundur bæjarstjóra með United Silicon
Frá bæjarstjórnarfundi. Páll Orri Pálsson frá ungmennaráði í pontu.

Taka ekki hækkun launa samkvæmt ákvörðun kjararáðs

Bæjarráð vill að Alþingi endurskoði ákvörðun ráðsins.
Lesa fréttina Taka ekki hækkun launa samkvæmt ákvörðun kjararáðs