Svipmynd frá flugeldasýningu HS Orku á upplýsingu Berginu

Líklega ein fjölmennasta Ljósanæturhátíð til þessa í einmuna veðurblíðu

Upplagt er að nota daginn í dag til að skoða sýningar og opnar vinnustofur, kíkja í Hafnir eða Andrew Theater.
Lesa fréttina Líklega ein fjölmennasta Ljósanæturhátíð til þessa í einmuna veðurblíðu
Fjör á Bryggjuballi á föstudagskvöldi Ljósanæturhátíðar. Ljósmynd: Ozzo

Árgangaganga og áframhaldandi veisla framundan á Ljósanótt

Lína langsokkur gleður börnin í morgunsárið og síðan rekur hver viðburðurinn annan þar sem veislan nær hámarki í flugeldasýningu HS Orku.
Lesa fréttina Árgangaganga og áframhaldandi veisla framundan á Ljósanótt
Leikskólabörn fylgjast með setningu Ljósanætur. Ljósmynd: Ozzo

Enn heilsar sólin og blíðan á Ljósanótt

Mikil og góð stemmning ríkti í Reykjanesbæ í gær á fyrsta degi Ljósanæturhátíðar. Fjöldi sýninga voru opnaðar um allan bæ og lista- og handverksfólk opnaði vinnustofur sínar upp á gátt. Ýmis tilboð voru í gangi sem Ljóstanæturgestir nýttu sér og geta nýtt sér alla hátíðina. Fimmtudagskvöld Ljósanæt…
Lesa fréttina Enn heilsar sólin og blíðan á Ljósanótt
Mynd frá uppsetningu Skessuspjaldsins við Skessuhelli.

Í Skessuhöndum á Ljósanótt

Nú er hægt að fá ljósmynd af sér með Skessunni. Líttu við hjá henni á Ljósanótt.
Lesa fréttina Í Skessuhöndum á Ljósanótt
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar og Halldór G. Guðmundsson hjá Allt hreint ehf. u…

Allt hreint ræstingar ehf. mun ræsta grunnskóla Reykjanesbæjar

Tvö tilboð bárust í ræstingar í grunnskólum Reykjanesbæjar. Tilboði Allt hreint ræstinga ehf. var tekið
Lesa fréttina Allt hreint ræstingar ehf. mun ræsta grunnskóla Reykjanesbæjar
Frá setningu Ljósanæturhátíðar 2016 við Myllubakkaskóla.

Ljósanótt sett í 17. sinn í sól og blíðu

Leikið með risabolta á setningarathöfn Ljósanætur. Sól og blíða í kortunum alla hátíðina.
Lesa fréttina Ljósanótt sett í 17. sinn í sól og blíðu