Vilt þú taka þátt í jólamarkaði í Duus Safnahúsum?
01.11.2017
Fréttir, Menning
Óskað er eftir þátttakendum í jólamarkað í Bíósal Duus Safnahúsa sem fram fer 2. og 3. desember nk.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)