Myndatexti: Már Gunnarsson píanónemandi nýtti tækifærið og spilaði fyrir gesti kaffihúss og listmar…

Velferðarsvið afhendir ágóða verkefnisins „Frá barni til barns“

Nemendur hljómborðsdeildar söfnuðu 800.000 krónum til styrktar langveikum/fötluðum börnum í Reykjanesbæ
Lesa fréttina Velferðarsvið afhendir ágóða verkefnisins „Frá barni til barns“
Bekkurinn á Bakkalág er kjörinn til slökunar eins og þessi ferðamaður uppgötvaði í sumar.

Fjölbreytt dagskrá í heilsu- og forvarnarviku 1. - 7. október

Hreyfing - fræðsla - mataræði - hugleiðsla - samvera
Lesa fréttina Fjölbreytt dagskrá í heilsu- og forvarnarviku 1. - 7. október
Rauðu strikin á myndinni sýna vegakaflann sem unnið verður við.

Hellur á hluta Hafnargötu endurnýjaðar

Umferðartakmarkanir verða í gildi á meðan.
Lesa fréttina Hellur á hluta Hafnargötu endurnýjaðar
Kjartan Már Kjartansson, Gerard Pokruszynski, Margherita Bacigalupo-Pokruszynska og Hilma Hólmfríðu…

Sendiherra Póllands og frú í heimsókn

Kynna sér menningarstofnanir, lífið og samfélagið í Reykjanesbæ
Lesa fréttina Sendiherra Póllands og frú í heimsókn
Efni námskeiðsins hentar best fyrir foreldra barna á aldrinum 5 til 12 ára.

Skólaþjónustan býður upp á námskeiðið Uppeldi barna með ADHD

Fyrsti námskeiðsdagur er 10. október. Kennslustundir verða samtals sex.
Lesa fréttina Skólaþjónustan býður upp á námskeiðið Uppeldi barna með ADHD
Blik í auga hópurinn fékk Súluna, menningarverðlaun Reykjanesbæjar árið 2017. Fv. Guðbrandur Einars…

Óskað eftir tilnefningum til Súlunnar, menningarverðlauna

Menningarverðlaun Reykjanesbæjar verða afhent í nóvember. Skila þarf inn tilnefningum ásamt rökstuðningi fyrir 10. október næstkomandi.
Lesa fréttina Óskað eftir tilnefningum til Súlunnar, menningarverðlauna
Svona er staðan á framkvæmdum á afgreiðslusal Sundmiðstöðvar. Búið að rífa afgreiðslu og fjarlægja …

Ný afgreiðsla í Sundmiðstöð/Vatnaveröld

Sundmiðstöðin verður opin eins og framkvæmdir leyfa.
Lesa fréttina Ný afgreiðsla í Sundmiðstöð/Vatnaveröld
Þóra Sigrún Hjaltadóttir leikskólastjóri Skógaráss flutti opnunarræðu. Hjá standa m.a. Ingibjörg Br…

Starfsemi Heilsuleikskólans Skógaráss komin á fulla ferð

Skólinn var formlega opnaður í gær við hátíðlega athöfn. Alls 71 nemandi er nú við skólann, en hann rúmar 80 nemendur. Skólinn verður fullsetinn um áramót.
Lesa fréttina Starfsemi Heilsuleikskólans Skógaráss komin á fulla ferð
Frá knattspyrnuæfingu í Reykjaneshöll.

Stefnt að því að auka þátttöku barna í íþrótta- og tómstundastarfi

Verkefnið hefst með fræðsluerindi fyrir þjálfara og tómstundaleiðtoga þann 13. september. Foreldrar og aðstandendur barna eru velkomnir á erindið.
Lesa fréttina Stefnt að því að auka þátttöku barna í íþrótta- og tómstundastarfi
Furðuverur

Furðuverusmiðja fyrir fjölskyldur og Leiðsögn Rögnu Fróða

Handverk og hönnun og Listasafn Reykjanesbæjar bjóða á næstunni upp á tvær mjög spennandi smiðjur og leiðsagnir í tengslum við sýninguna „Endalaust“ í Duus Safnahúsum. Sýningin inniheldur einungis verk úr endurunnum efnivið, þar sem hlutum sem annars yrði mögulega hent, er gefið nýtt og betra líf. Um er að ræða fjölbreytt og ólík viðfangsefni og alls 20 hönnuðir taka þátt í sýningunni.
Lesa fréttina Furðuverusmiðja fyrir fjölskyldur og Leiðsögn Rögnu Fróða