Fræðslu- og kynnisferð til Noregs
13.06.2019
Fréttir
Í lok maí 2019 fór 7 manna hópur stjórnenda Reykjanesbæjar í fræðslu- og kynnisferð til Noregs. Alls voru 3 sveitarfélög heimsótt í ferðinni og fengu stjórnendur kynningu á margvíslegum verkefnum og áskorunum sveitarfélaganna.