Íbúafundur um aðgerðir í atvinnumálum
12.05.2020
Fréttir
Eins og ég hef áður komið inn á í fyrri pistlum má skipta heimsfaraldri á borð við Covid19 í þrjár bylgjur. Fyrsta bylgjan, sjúkdómurinn sjálfur, hefur nú herjað á okkur síðan í lok febrúar en er sem betur fer í rénun. Önnur bylgjan, atvinnuleysi og efnahagslegir erfiðleikar, eru því megin viðfangs…