Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar

Íbúafundur um aðgerðir í atvinnumálum

Eins og ég hef áður komið inn á í fyrri pistlum má skipta heimsfaraldri á borð við  Covid19 í þrjár bylgjur. Fyrsta bylgjan, sjúkdómurinn sjálfur, hefur nú herjað á okkur síðan í lok febrúar en er sem betur fer í rénun. Önnur bylgjan, atvinnuleysi og efnahagslegir erfiðleikar, eru því megin viðfangs…
Lesa fréttina Íbúafundur um aðgerðir í atvinnumálum
íþróttasvæðið

Útboð gervigrasvöllur

Reykjanesbær óskar eftir tilboðum í verkið „Gervigrasvöllur – Jarðvinna og lagnir“ Um er að ræða gerð gervigrasvallar vestan Reykjaneshallar við Afreksbraut.  Verkið er fólgið í uppúrtekt, fyllingum, jarðvinnu vegna lagna, lagningu dren-, hita- og sprinklerlagna sem og lagningu ídráttarröra. Helstu…
Lesa fréttina Útboð gervigrasvöllur
Auglýsing um íbúafund

Íbúafundur um aðgerðir í atvinnumálum.

Haldinn verður íbúafundur um aðgerðir Reykjanesbæjar í atvinnumálum fimmtudaginn 14. maí kl. 17.30. Beint streymi á FB síðu Reykjanesbæjar:Smelltu hér til að horfa á fundinn Íbúar geta sent inn spurningar á netfangið reykjanesbaer@reykjanesbaer.is  
Lesa fréttina Íbúafundur um aðgerðir í atvinnumálum.
Mynd af vefnum unsplash.com

Hetjur hamingjunnar

Hvað er heilbrigði? Alþjóðlega heilbrigðismálastofnun (WHO) skilgreinir heilbrigði sem andlega, líkamlega og félagslega vellíðan en ekki einungis líf þeirra sem ekki glíma við sjúkdóma eða örorku. Það er eðlilegt að þessir þættir slái ekki alltaf í takt þrátt fyrir að hafa afgerandi áhrif hver á ann…
Lesa fréttina Hetjur hamingjunnar
Nesvellir

Þjónusta fyrir eldri borgara í Reykjanesbæ

Dagdvalir: Mánudaginn 4. maí opnuðu dagdvalir á Nesvöllum og í Selinu á nýjan leik. Þjónustan þarf þó að vera með breyttu sniði og skemmri dvalartíma. Tveggja metra nálægðarreglan gildir að sjálfsögðu sem og fjöldatakmarkanir, rétt eins og annars staðar. Dvalargestir dagdvalanna hafa fengið upplýsin…
Lesa fréttina Þjónusta fyrir eldri borgara í Reykjanesbæ
Stúlka að lesa

Spurningakönnun - réttindi barna til að tjá skoðanir sínar

Í Barnasáttmála sameinuðu þjóðanna kemur skýrt fram að börn eiga rétt á að tjá skoðanir sínar á ýmsum málefnum sem snerta þeirra líf. Nú þegar börnin eru að upplifa krísutíma vegna kórónuveirufaraldursins er mikilvægt að staldra aðeins við og spyrja börnin hvaða áhrif breytingarnar af hans völdum ha…
Lesa fréttina Spurningakönnun - réttindi barna til að tjá skoðanir sínar
útboðsauglýsing

Tilboð í tengibyggingu við Fjölbrautaskóla Suðurnesja

Verkfræðistofa Suðurnesja ehf., fyrir hönd  Sambands Sveitarfélaga á Suðurnesjum, óskar eftir tilboðum í verkið: „Tengibygging 2020 – Fullfrágengið hús“.Verkið felst í að byggja 320 m2 tengibyggingu við Fjölbrautaskóla Suðurnesja Reykjanesbæ. Um er að ræða steyptan sökkul með gólfplötu og fullfrágen…
Lesa fréttina Tilboð í tengibyggingu við Fjölbrautaskóla Suðurnesja
Viðburðadagatal Súlunnar

Viðburðir - vikuna 5. til 10. maí

Menningarstofnanir í Reykjanesbæ hafa nú tekið höndum saman um að færa menninguna heim til fólks á meðan það hefur ekki kost á að stunda hana með öðrum hætti. Yfir 50 viðburðir af ýmsum toga eru í undirbúningi hjá þeim og eru sumir þeirra þegar farnir að líta dagsins ljós og halda áfram að gera það …
Lesa fréttina Viðburðir - vikuna 5. til 10. maí
Sumar í Reykjanesbæ

Sumar í Reykjanesbæ

Vefurinn sumar.rnb.is er kominn í loftið. Þar má nálgast það sem er í boði fyrir börn og ungmenni í Reykjanesbæ sumarið 2020. Nú hafa flestir sent inn þau námskeið sem staðið er fyrir en þó eru væntanleg fleiri námskeið núna í maí sem ennþá er verið að skipuleggja.  Þar sem að um lifandi vef er að…
Lesa fréttina Sumar í Reykjanesbæ
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar

Pistill bæjarstjóra 29. apríl 2020 – Breyttar áherslur

Í ljósi þess að svo virðist sem Covid19 sé í rénun hefur Neyðarstjórn  Reykjanesbæjar samþykkt að víkka starfssvið sitt frá og með 4. maí nk. þannig að áfram verði fylgst grannt með þróun Covid-19 en samhliða einbeiti Neyðarstjórnin sér að samfélagslegum og fjárhagslegum áhrifum heimsfaraldursins. …
Lesa fréttina Pistill bæjarstjóra 29. apríl 2020 – Breyttar áherslur