Þátttakendur í Skessumílunni

Skessumílan - góð þátttaka

Heilsueflingarverkefnið Skessumílan sem Reykjanesbær og Skessan í hellinum stóðu fyrir fór fram í fyrsta skipti á síðasta fimmtudag. Sólskin og bjart var þennan dag og þrátt fyrir norðan rok var ágætis þátttaka. Viðburðurinn var hugsaður sem heilsueflingarhvatning fyrir alla fjölskylduna, þar sem ge…
Lesa fréttina Skessumílan - góð þátttaka
Framkvæmdir

Framkvæmdir við Hringbraut og Njarðarbraut

Unnið verður að fræsingu malbikslaga á Hringbraut og Njarðarbraut frá 9 til 12. maí.  Röskun verður á umferð á Hringbraut og Njarðarbraut, en götum verður þó haldið opnum eins og hægt verður. Gular línur á mynd sýna framkvæmdasvæði. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát við framkvæmdasvæði.
Lesa fréttina Framkvæmdir við Hringbraut og Njarðarbraut
Uppskera

Frá mold til matar

Garðyrkjudeild Íslands, Suðurnesjadeild stendur fyrir áhugaverðum fyrirlestri þriðjudaginn 9. júní.  Þá mun Guðríður Helgadóttir frá Landbúnaðarháskóla Íslands vera með gagnlegan og fræðandi fyrirlestur um matjurtaræktun. Þetta er einstakt tækifæri til að læra rétt handtök við heimaræktun frá fagman…
Lesa fréttina Frá mold til matar
Líkan af Reykjanesbæ

Dalshverfi deiliskipulag

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkt 19. maí 2020 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Dalshverf II og tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Dalhverfi III Reykjanesbæ skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Dalshverfi deiliskipulag
Ráðhúsið

Ársreikningur Reykjanesbæjar 2019

Ársreikningur Reykjanesbæjar 2019 var samþykktur á bæjarstjórnarfundi þriðjudaginn 2. júní, 2020 með tíu atkvæðum en einn bæjarfulltrúi sat hjá.
Lesa fréttina Ársreikningur Reykjanesbæjar 2019
Duus Safnahús

Opnun sumarsýninga í Duus Safnahúsum

Sumardagskrá Duus Safnahúsa hefst með opnun fjögurra nýrra sýninga næstkomandi föstudag. Þess má geta að ókeypis aðgangur verður í húsin í júní, júlí og ágúst.
Lesa fréttina Opnun sumarsýninga í Duus Safnahúsum
Fótspor Skessunnar í hellinum

Skessumílan - heilsuefling fyrir alla fjölskylduna

Fimmtudaginn 4. júní munu Reykjanesbær og Skessan í hellinum standa fyrir heilsueflingarviðburði fyrir alla fjölskylduna, þar sem gengið eða skokkað er frá hafnarvoginni við Keflavíkurhöfn og út í smábátahöfnina eftir göngustígnum við sjávarsíðuna. Um er að ræða 1,6 km langa gönguferð eða skokk þar…
Lesa fréttina Skessumílan - heilsuefling fyrir alla fjölskylduna
Reykjanesbær

Aðgerðir vegna Covid-19

Reykjanesbær hefur farið í  fjölmargar aðgerðir til að sporna við þeim efnahagslegu áföllum sem nú ganga yfir. Viðbrögðin miðast við að fjölga störfum eins og hægt er, með það að markmiði að draga úr atvinnuleysi og ekki síður að vernda önnur störf í atvinnulífi svæðisins. Hér fyrir neðan má sjá nok…
Lesa fréttina Aðgerðir vegna Covid-19
Reykjanesbær

Gjaldþrot Capacent hefur ekki áhrif á starfssemi Reykjanesbæjar

Rétt er að árétta að gjaldþrot ráðgjafafyrirtækisins Capacent mun ekki með neinum hætti hafa áhrif á starfsemi Reykjanesbæjar. Ráðningar í störf hjá sveitarfélaginu eru alfarið unnar af starfsmönnum bæjarins og hefur verið um nokkurt skeið. Kaup á annarri ráðgjafarþjónustu en ráðningarþjónustu af C…
Lesa fréttina Gjaldþrot Capacent hefur ekki áhrif á starfssemi Reykjanesbæjar
Frænkurnar lyfta heimsins þyngstu ketilbjöllu með Guðs hjálp

Þessir unnu í þrautaleik. Spilum aftur 17. júní

Nú eru úrslitin kunn í stórskemmtilegum þrautaleik fjölskyldunnar sem fram fór í Reykjanesbæ um liðna helgi. Leikurinn var unnin í samstarfi Reykjanesbæjar og Skemmtigarðsins og byggðist á að leysa alls kyns sniðugar þrautir víðs vegar um bæinn með símann og gleðina að vopni.
Lesa fréttina Þessir unnu í þrautaleik. Spilum aftur 17. júní