Velferðarvaktin á Suðurnesjum
25.06.2020
Fréttir
Velferðarvaktin sótti Suðurnesin heim á sjálfan kvenréttindadaginn, 19. júní 2020.
Velferðarvaktin starfar innan Stjórnarráðsins en að henni standa ýmis samtök, aðilar vinnumarkaðarins, ráðuneyti, ríkisstofnanir og sveitarfélög. Vaktinni er ætlað að fylgjast með velferð fólks á Íslandi með sérstak…