Breytingar á þjónustu og starfsemi vegna Covid-19
30.04.2020
Fréttir
Fjöldatakmörk samkomubanns hækka úr 50 í 200 manns 25. maí næstkomandi. Þetta er meðal þess sem leiðir af nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar.