Góðgerðartónleikar til styrktar Minningarsjóði Ölla
25.02.2020
Fréttir
Þann 4. mars næstkomandi mun unglingaráð Fjörheima halda góðgerðartónleika í Hljómahöll til styrktar Minningarsjóði Ölla.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)