Mynd tekin af heimasíðu barnvænna sveitarfélaga.

Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í Reykjanesbæ

Staðan á innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og það sem er framundan. Líkt og greint var frá á vef Reykjanesbæjar þann 10. september síðastliðinn hefur Reykjanesbær hafist handa við innleiðingu á Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Eins og þar kemur fram snúa aðgerðir Reykjanesbæjar einkum a…
Lesa fréttina Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í Reykjanesbæ
Jólatré

Allir með á aðventu

Aðventan nálgast nú óðfluga og því styttist í annan endann á árinu 2020. Líklega munu fæstir sjá eftir þessu fordæmalausa ári sem þó hefur fært okkur nokkurn lærdóm, meðal annars um erfiðleika og óvissu en ekki síður um samstöðu og samkennd og hversu miklu máli það skiptir að hlúa hvert að öðru og t…
Lesa fréttina Allir með á aðventu
Til vinstri á myndinni má sjá yfirbyggða þurrkví eins og hún gæti litið út að loknum framkvæmdum

Bæjarstjórn samþykkti einróma fyrirhugaða uppbyggingu í Njarðvíkurhöfn

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti einróma fyrirhugaða uppbyggingu í Njarðvíkurhöfn á bæjarstjórnarfundi þann 3. nóvember. Liður 4 í fundargerð stjórnar Reykjaneshafnar frá 22. október 2020: „Mikil óvissa er uppi í þjóðfélaginu og í heiminum öllum vegna alheimsfaraldursins COVID 19. Mörg fyrirtæ…
Lesa fréttina Bæjarstjórn samþykkti einróma fyrirhugaða uppbyggingu í Njarðvíkurhöfn
Leikskólabörn

Tilkynning vegna grunn- og leikskóla

Grunnskólar – skipulag frá 3. nóvember Þriðjudaginn 3. nóvember hefst skólastarf í grunnskólum aftur m.t.t. breyttra og hertra sóttvarnarreglna. Foreldrar fá nánari upplýsingar frá hverjum skóla fyrir sig um tilhögun skólastarfsins en það getur verið munur milli skóla þar sem aðstæður eru mismunand…
Lesa fréttina Tilkynning vegna grunn- og leikskóla
Myndmerki pólsku menningarhátíðarinnar.

Pólsk menningarhátíð 2. - 8. nóvember

Pólsk menningarhátíð í Reykjanesbæ er nú haldin í þriðja sinn dagana 2. - 8. nóvember. Um fimmtungur allra íbúa Reykjanesbæjar er af pólskum uppruna og þykir því vel við hæfi að fagna þeim fjölbreytileika sem felst í mannlífi Reykjanesbæjar með því að fá innsýn í pólska menningu með skemmtilegum h…
Lesa fréttina Pólsk menningarhátíð 2. - 8. nóvember
Ráðhús Reykjanesbæjar

Starfsemi takmörkuð í Ráðhúsinu

Bókasafnið lokar og önnur starfsemi takmörkuð í Ráðhúsinu  Í ljósi nýrra fjöldatakmarkanna, og til að geta haldið úti bráðnauðsynlegri lágmarksþjónustu, hefur Neyðarstjórn Reykjanesbæjar ákveðið að loka bókasafninu í Ráðhúsi Reykjanesbæjar við Tjarnargötu. Þjónustuver verður hins vegar opið. Þrátt…
Lesa fréttina Starfsemi takmörkuð í Ráðhúsinu
Duus Safnahús

Söfnin loka en miðlun heldur áfram

Í ljósi hertra samkomutakmarkana, þar sem einungis er gert ráð fyrir að 10 manns megi koma saman munu Bókasafn Reykjanesbæjar, Duus Safnahús og Rokksafn Íslands loka á meðan takmarkanirnar gilda. Lokanir taka gildi á morgun, laugardag 31. október, og gert er ráð fyrir að þær gildi til og með 17. nóv…
Lesa fréttina Söfnin loka en miðlun heldur áfram
Grasker með grímu

Höldum hrekkjavöku heima öryggisins vegna

Laugardaginn 31. október er hrekkjavaka sem nýtur sífellt meiri vinsælda hér á landi. Víða hefur skapast sú hefð að börn gangi í hús og kalli „grikk eða gott".  Þar sem enn er í gildi neyðarstig almannavarna vegna COVID-19 eru foreldrar og forráðamenn hvattir til að halda upp á hrekkjavökuna með bö…
Lesa fréttina Höldum hrekkjavöku heima öryggisins vegna
Trjágróður við lóðamörk

Garðeigendur í Reykjanesbæ

Mikið er um fallega garða í Reykjanesbæ og garðeigendur þurfa að huga að mörgu þegar kemur að umhirðu þeirra.
Lesa fréttina Garðeigendur í Reykjanesbæ
Frá matmálstíma í Heiðarskóla.

Skólamáltíðir | hlutfall nemenda helst óbreytt milli ára

Alls eru 2157 nemendur í áskrift af skólamáltíðum af 2466 nemendum í grunnskólum Reykjanesbæjar. Það gerir 87,47% hlutfall.
Lesa fréttina Skólamáltíðir | hlutfall nemenda helst óbreytt milli ára