Mikil ásókn í nýjar lóðir

Opnað var fyrir lóðaumsóknir í þriðja áfanga Dalshverfis síðastliðinn föstudag og viðbrögð létu ekki á sér standa.  Mikil ásókn hefur verið í einbýli og par- og raðhúsin en einnig er töluverður áhugi er fyrir fjölbýlishúsalóðunum. Markmið með skipulagi hverfisins voru að skapa fjölskylduvænt hverfi…
Lesa fréttina Mikil ásókn í nýjar lóðir
Stelpur í 8-9 bekk úr grunnskólum Reykjanesbæjar ásamt fulltrúum RIFF, starfsfólki Fjörheima og kvi…

Stelpur filma í Fjörheimum

Vikuna 17 -21. janúar var mikið um að vera í félagsmiðstöðinni Fjörheimum þegar námskeiðið „Stelpur Filma“ var haldið. Verkefnið er samstarfsverkefni RIFF kvikmyndahátíðar og Reykjanesbæjar, en þetta er í fyrsta skipti sem að námskeiðið er haldið utan höfuðborgarinnar. „Stelpur Filma“ er vikulangt…
Lesa fréttina Stelpur filma í Fjörheimum

Lífshlaupið - allir með

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að hvetja landsmenn til þess að fara eftir ráðleggingum Embættis landlæknis um hreyfingu hvort sem er í frítíma, vinnu, skóla eða við val á ferðamáta. Í ráðleggingunum se…
Lesa fréttina Lífshlaupið - allir með

Fyrirlestur um mataræði og heilsu ungmenna

Langar ykkur að fræðast um hollt mataræði og leiðir að skemmtilegum og heilbrigðum lífsstíl? Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur mun halda fyrirlestur á netinu þann 25. janúar 2021 kl.20:00 Á þessum fyrirlestri verður m.a. farið í: Hvað er heilbrigður lífsstíll? Hvað er hollt mataræði? Áh…
Lesa fréttina Fyrirlestur um mataræði og heilsu ungmenna

Hálkuvarnir - sandur í fötu

Umhverfissvið Reykjanesbæjar býður bæjarbúum upp á „sand í fötu“ í vetur. Starfsmenn umhverfissviðs hafa sett sandhrúgur á nokkra staði í Reykjanesbæ svo íbúar geti náð sér í sand til að hálkuverja innkeyrslur og sín nærsvæði.Hægt er að nálgast sand úr sandhrúgum á sex stöðum í Reykjanesbæ, sem merk…
Lesa fréttina Hálkuvarnir - sandur í fötu
Erlingur Jónsson myndhöggvari er fyrsti Listamaður Reykjanesbæjar en hann var útnefndur árið 1991.

Tilnefningar óskast - Listamaður Reykjanesbæjar

Listamaður Reykjanesbæjar er útnefndur fjórða hvert ár og nú er sá tími runninn upp. Verður það gert í ellefta sinn í lok þessa kjörtímabils. Óskað er eftir rökstuddum tilnefningum frá bæjarbúum á netfangið sulan@reykjanesbaer.is fyrir 1. mars n.k. Listamaður Reykjanesbæjar Í lok hvers kjörtíma…
Lesa fréttina Tilnefningar óskast - Listamaður Reykjanesbæjar

Hvatagreiðslur hækka í 45.000 kr.

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt að hvatagreiðslur til niðurgreiðslu á viðurkenndu íþrótta-, tómstunda- og listgreinastarfi fyrir foreldra barna á aldrinum 6 til 18 ára verði hækkaðar úr 40.000 í 45.000 kr. frá og með 1. janúar 2022. Úthlutun hvatagreiðslna fer fram í gegnum Hvata og Sport…
Lesa fréttina Hvatagreiðslur hækka í 45.000 kr.

Styrkir fyrir ungt fólk

Kynning á styrkjum fyrir ungt fólk til að framkvæma verkefni sem hafa jákvæð áhrif á samfélagið.  Ef þú ert að vinna með ungu fólki eða ert sjálf/ur/t á aldrinum 18-30 ára, komdu þá á kynninguna Vertu breytingin! um styrki fyrir ungt fólk til að framkvæma verkefni sem hafa jákvæð áhrif á samfélagið …
Lesa fréttina Styrkir fyrir ungt fólk
Myndlistarsýning í Listasafni Reykjanesbæjar - Duus safnahús

Vilt þú sækja um styrk í menningarverkefni?

Vilt þú sækja um styrk í spennandi menningarverkefni? Við auglýsum eftir umsóknum í Menningarsjóð Reykjanesbæjar Menningar- og atvinnuráð Reykjanesbæjar auglýsir eftir umsóknum um tvenns konar styrki sjóðsins. Annars vegar er um að ræða þjónustusamninga við menningarhópa og hins vegar verkefnastyrk…
Lesa fréttina Vilt þú sækja um styrk í menningarverkefni?

Viðburðardagskrá fyrir bæjarbúa

Í hverjum mánuði fer fram fjöldinn allur af alls konar skemmtilegum viðburðum á vegum menningarhúsanna í Reykjanesbæ. Væri ekki snjallt að geta nálgast upplýsingar um þá alla á einum stað? Það er nú hægt á mjög einfaldan hátt með því að gerast áskrifendur að rafrænni viðburðadagskrá sem send er með…
Lesa fréttina Viðburðardagskrá fyrir bæjarbúa