Ljósanótt 2022

Full bjartsýni hefjum við undirbúning fyrir Ljósanótt 2022. Miðað við þá þróun sem nú á sér stað í faraldrinum, afléttingar takmarkana og væntingum um að eðlilegt líf sé innan seilingar stefnum við að því að halda langþráða Ljósanótt 2022. Að venju fer hátíðin fram fyrstu helgina í september eða d…
Lesa fréttina Ljósanótt 2022

Fjölbreytileikanum fagnað í Reykjanesbæ

Reykjanesbær, sem hefur slagorðið „Í krafti fjölbreytileikans“, fagnar að sjálfsögðu Hinsegin dögum, menningar-, mannréttinda- og margbreytileikahátíð sem haldin hefur verið í Reykjavík árlega frá árinu 1999. Í tilefni Hinsegin daga hefur Regnbogafánum verið flaggað alla vikuna við Ráðhús Reykjane…
Lesa fréttina Fjölbreytileikanum fagnað í Reykjanesbæ
Mynd fengin að láni frá mbl.is  |   Arnþór Birkissson

Gos hafið á Reykjanesi

Gos er hafið á Reykjanesi. Staðsetning gossins er innan hraunsins sem rann í síðasta gosi. Kvika hef­ur náð upp á yf­ir­borð jarðar á Reykja­nesskaga, nán­ar til­tekið í vest­an­verðum Mera­döl­um – um 1,5 km norður af Stóra-Hrút. Vísindafólk er á leiðinni á staðinn með þyrlu landhelgisgæslunnar til…
Lesa fréttina Gos hafið á Reykjanesi

kynningarfundur - heilsuefling fyrir 65+

Fjölþætt heilsuefling er verkefni fyrir einstaklinga sem eru 65 ára eða eldri. Verkefnið er samstarfsverkefni Reykjanesbæjar og Janusar heilsueflingar. Lagt er upp með markvissa þol- og styrktarþjálfun, reglulegar heilsufarsmælingar, fræðslu og ráðgjöf um holla næringu og aðra heilsueflandi þætti. M…
Lesa fréttina kynningarfundur - heilsuefling fyrir 65+

Óvissustig vegna jarðskjálfta

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga. Aukin jarðskjálftavirkni hefur verið síðustu daga og hafa margir skjálftar yfir fjóra mælst um helgina og einn yfir fimm. Íbúar eru hvattir til þess …
Lesa fréttina Óvissustig vegna jarðskjálfta