Rokksafn Íslands- úrklippubókasafn Kela

Rokksafn Íslands opnar nýja sýningu næstkomandi laugardag, 13. ágúst, kl.14:00. Nýja sýningin fjallar um Sævar Þorkel Jensson, betur þekktur sem Keli, og úrklippubókasafn hans en hann hefur frá því að hann var ungur strákur safnað úrklippum og eiginhandaráritunum tónlistarfólks. Það væru ekki til n…
Lesa fréttina Rokksafn Íslands- úrklippubókasafn Kela

Ljósanótt 2022

Full bjartsýni hefjum við undirbúning fyrir Ljósanótt 2022. Miðað við þá þróun sem nú á sér stað í faraldrinum, afléttingar takmarkana og væntingum um að eðlilegt líf sé innan seilingar stefnum við að því að halda langþráða Ljósanótt 2022. Að venju fer hátíðin fram fyrstu helgina í september eða d…
Lesa fréttina Ljósanótt 2022

Fjölbreytileikanum fagnað í Reykjanesbæ

Reykjanesbær, sem hefur slagorðið „Í krafti fjölbreytileikans“, fagnar að sjálfsögðu Hinsegin dögum, menningar-, mannréttinda- og margbreytileikahátíð sem haldin hefur verið í Reykjavík árlega frá árinu 1999. Í tilefni Hinsegin daga hefur Regnbogafánum verið flaggað alla vikuna við Ráðhús Reykjane…
Lesa fréttina Fjölbreytileikanum fagnað í Reykjanesbæ
Mynd fengin að láni frá mbl.is  |   Arnþór Birkissson

Gos hafið á Reykjanesi

Gos er hafið á Reykjanesi. Staðsetning gossins er innan hraunsins sem rann í síðasta gosi. Kvika hef­ur náð upp á yf­ir­borð jarðar á Reykja­nesskaga, nán­ar til­tekið í vest­an­verðum Mera­döl­um – um 1,5 km norður af Stóra-Hrút. Vísindafólk er á leiðinni á staðinn með þyrlu landhelgisgæslunnar til…
Lesa fréttina Gos hafið á Reykjanesi

Óskum eftir grænum tilnefningum

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar óskar eftir tilnefningum frá bæjarbúum fyrir „fegursta Garðinn 2022“. þá óskar ráðið einnig eftir tilnefningum fyrirtækja og/eða einstaklinga sem hafa staðið vel að uppbyggingu húsnæðis og/eða umhverfis á árinu 2022. Ef þú veist um einhvern fallegan garð s…
Lesa fréttina Óskum eftir grænum tilnefningum

kynningarfundur - heilsuefling fyrir 65+

Fjölþætt heilsuefling er verkefni fyrir einstaklinga sem eru 65 ára eða eldri. Verkefnið er samstarfsverkefni Reykjanesbæjar og Janusar heilsueflingar. Lagt er upp með markvissa þol- og styrktarþjálfun, reglulegar heilsufarsmælingar, fræðslu og ráðgjöf um holla næringu og aðra heilsueflandi þætti. M…
Lesa fréttina kynningarfundur - heilsuefling fyrir 65+

Óvissustig vegna jarðskjálfta

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga. Aukin jarðskjálftavirkni hefur verið síðustu daga og hafa margir skjálftar yfir fjóra mælst um helgina og einn yfir fimm. Íbúar eru hvattir til þess …
Lesa fréttina Óvissustig vegna jarðskjálfta