Úrslit og kjörsókn í Reykjanesbæ

 Í Reykjanesbæ eru 14.646 einstaklingar á kjörskrá.  Hér fyrir neðan má skoða upplýsingar um kjörsókn en þær voru uppfærðar reglulega á kjördag. Kl 12:00 höfðu 896 kosið á kjörstað eða 6,12 % Kl 13:00 höfðu 1.400 kosið á kjörstað eða 9,56%Kl 14:00 höfðu 2.074 kosið á kjörstað eða 14,17 %Kl 15:00 hö…
Lesa fréttina Úrslit og kjörsókn í Reykjanesbæ

Sumar í Reykjanesbæ 2022

Vefurinn fristundir.is er kominn í loftið. Þar má nálgast það sem er í boði fyrir börn, ungmenni og foreldra í Reykjanesbæ sumarið 2022. Nú hafa flestir sent inn þau námskeið sem staðið er fyrir en þó eru væntanleg fleiri námskeið væntanleg inn á vefinn sem enn þá er verið að skipuleggja. Þar sem …
Lesa fréttina Sumar í Reykjanesbæ 2022

Sjálfbærniskýrsla Reykjanesbæjar 2021

Bæjarráð fékk í dag kynningu á fyrstu sjálfbærniskýrslu Reykjanesbæjar fyrir árið 2021. Í skýrslunni er farið yfir þau málefni sem snerta umhverfis- og loftslagsmál sveitarfélagsins ásamt þeim verkefnum sem fram undan eru. Vægi málaflokksins hefur aukist jafnt og þétt hjá okkur síðastliðin ár og ha…
Lesa fréttina Sjálfbærniskýrsla Reykjanesbæjar 2021

BAUN uppgjör og könnun

Takk fyrir þátttökuna í BAUN, barna- og ungmennahátíð Síðustu tvær vikur hafa án efa verið töluvert annasamar hjá foreldrum og ömmum og öfum við að fylgja börnum sínum um bæinn og aðstoða þau við að leysa alls kyns þrautir, taka þátt í viðburðum og smiðjum og safna stimplum í BAUNabréfið sitt sem v…
Lesa fréttina BAUN uppgjör og könnun
Brynja Ýr Júlíusdóttir og Kristín Þóra Möller kennarar í Akurskóla ásamt Valgerði Björk formanni fr…

Fræðsluráð óskar eftir tilnefningum

Fræðsluráð Reykjanesbæjar efnir árlega til hvatningarverðlauna fyrir verkefni í skólastarfi sem þykja skara fram úr og vera öðrum til eftirbreytni. Verðlaunin eru veitt til einstaka kennara, kennarahópa og starfsmanna í leikskólum, grunnskólum og tónlistarskóla Reykjanesbæjar sem standa að baki verk…
Lesa fréttina Fræðsluráð óskar eftir tilnefningum

Stafræn sveitarfélög - samstarfsverkefni

Stafræn umbreyting snýst um umbætur á þjónustu og vinnulagi með tækninýjungum. Þetta er mjög stórt breytingaverkefni bæði fyrir hið opinbera sem og einkageirann en ávinningurinn er að einfalda líf íbúa og bæta skilvirkni og rekstur. Umbætur með hagnýtingu tækninnar auðvelda íbúum að sækja þjónustu, …
Lesa fréttina Stafræn sveitarfélög - samstarfsverkefni

Frá yfirkjörstjórn Reykjanesbæjar

Reykjanesbæ, 6. maí 2022 Með vísan til 1. mgr. 5. gr. reglugerðar nr. 431/2022 auglýsir yfirkjörstjórn sveitarfélagsins hér með hvar og hvenær talning atkvæða í sveitarstjórnarkosningum þann 14. maí næstkomandi fer fram. Talning atkvæða fer fram í húsakynnum Fjölbrautaskóla Suðurnesja að Sunnu…
Lesa fréttina Frá yfirkjörstjórn Reykjanesbæjar
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsb…

Íslandsbanki gefur Reykjanesbæ listaverk

Fyrir breytingar á eignarhaldi Íslandsbanka á síðasta ári var tekin ákvörðun um að gefa til valinna safna um allt land nokkurn hluta listaverkasafns bankans sem fjallað var um í nafnaskýrslu í listfræðilegu mati á listaverkasafni Íslandsbanka árið 2009. Að því tilefni tók Listasafn Reykjanesbæjar, v…
Lesa fréttina Íslandsbanki gefur Reykjanesbæ listaverk

Hin árlega vorhreinsun Reykjanesbæjar

Vorhreinsun 2022 – bærinn okkar, ábyrgðin okkar. Hin árlega vorhreinsun Reykjanesbæjar hefst 6. maí og stendur til 16. maí. Við hvetjum alla íbúa til þess að taka fagnandi á móti vorinu og leggja lið við hreinsun á bænum eftir veturinn. Með því að hreinsa rusl, snyrta tré og runna í garðinum okkar…
Lesa fréttina Hin árlega vorhreinsun Reykjanesbæjar

Frístundaheimili grunnskóla opnar

Frístundaheimili grunnskóla opna frá 9. ágúst 2022 fyrir börn fædd 2016 Frístundaheimili grunnskólanna fyrir tilvonandi 1. bekkinga (börn fædd 2016) opna frá 9. ágúst til skólasetningar. Markmiðin með þessari opnun eru m.a. að brúa bilið milli leik- og grunnskólagöngu nemenda, að aðlögun nýrra leik…
Lesa fréttina Frístundaheimili grunnskóla opnar