Mynd: Víkurfréttir. Karen með verðlaunagripinn Vöxt sem keramikhönnuðurinn Arnbjörg Drífa Káradótti…

Karen J. Sturlaugsson er listamaður Reykjanesbæjar

Var í dag einnig sæmd fálkaorðunni fyrir framlag sitt til tónlistaruppeldis ungmenna. Bæjarráð Reykjanesbæjar ákvað á fundi sínum, þann 19. maí sl. að útnefna Karen J. Sturlaugsson, tónlistarmann, sem næsta bæjarlistamann Reykjanesbæjar 2022 – 2026. Karen var veitt viðurkenningin við hátíðardagskrá…
Lesa fréttina Karen J. Sturlaugsson er listamaður Reykjanesbæjar
Mynd: Víkurfréttir

17. júní í Reykjanesbæ

Þjóðhátíðardegi Íslendinga verður fagnað í Reykjanesbæ með hátíðardagskrá sem fram fer í skrúðgarðinum í Keflavík og skemmtidagskrá sem verður haldin í fjórum hverfum bæjarins. Hátíðardagskrá Dagskráin hefst með hátíðarguðsþjónustu í Keflavíkurkirkju sem að þessu sinni fer fram kl. 11:00. Að henni…
Lesa fréttina 17. júní í Reykjanesbæ
Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2022 – Skólaslit. Fulltrúar verkefnisins ásamt Valgerði formanni fræ…

Hvatningarverðlaun 2022

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar voru afhent í Bíósal Duus við hátíðlega athöfn þann 8. júní síðastliðinn. Alls bárust 20 ábendingar og voru verkefnin fjölbreytt að vanda. Að þessu sinni hlaut verkefnið Skólaslit hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2022 en að því standa kennsluráðgjafarnir …
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun 2022
Bæjarstjórn og bæjarstjóri Reykjanesbæjar 2022-2026

Ný bæjarstjórn Reykjanesbæjar

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar Reykjanesbæjar var haldinn í Merkinesi, Stapa þann 7. júní sl.
Lesa fréttina Ný bæjarstjórn Reykjanesbæjar

Sjómannamessa í Duus Safnahúsum

Sjómannamessa verður haldin á vegum Njarðvíkurkirkna í Bíósal Duus Safnahúsa á sjómannasunnudag 12. júní kl. 11:00. Séra Baldur Rafn Sigurðsson predikar og þjónar. Kór Njarðvíkurkirkna syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar. Í lok dagskrár verður lagður krans frá Vísi, félagi skipstjórnarma…
Lesa fréttina Sjómannamessa í Duus Safnahúsum

Römpum upp Reykjanesbæ

Verkefnið „Römpum upp Ísland“ er með það markmið að koma upp þúsund nýjum römpum um allt Ísland á næstu fjórum árum. Forsvarsmenn verkefnisins hafa einsett sér að gera þúsund veitingastaði og verslanir í einkaeigu, þar sem aðgengi er ábótavant, aðgengilegar hreyfihömluðum fyrir 10. mars 2026. Þetta …
Lesa fréttina Römpum upp Reykjanesbæ

Nýr meirihluti í Reykjanesbæ

Framsókn, Samfylking og Bein Leið hafa myndað nýjan meirihluta í Reykjanesbæ og mun sá meirihluti taka við á bæjarstjórnarfundi þann 7.  júní nk. Helstu áhersluatriði nýs meirihluta eru að viðhalda kröftugri uppbyggingu og horfa til framtíðar. Mikil fólksfjölgun og breytt samfélagsmynstur kallar á …
Lesa fréttina Nýr meirihluti í Reykjanesbæ
Bjarnveig Björnsdóttir er fædd árið 1965 og uppalin í Reykjanesbæ

Sumarsýning í Bíósal Duus Safnahúsa

Duus Safnahús í samstarfi við Listasafn Reykjanesbæjar bjóða upp á sumarsýningu fyrir fólk sem ástundar myndlist og býr á Suðurnesjum. Þetta er tilraunaverkefni sem haldið er í annað sinn í Bíósal Duus Safnahúsa. Að þessu sinni bárust 8 umsóknir um sýningarpláss og var Bjarnveig Björnsdóttir valin …
Lesa fréttina Sumarsýning í Bíósal Duus Safnahúsa

Heppnir þátttakendur í BAUN

Það voru glaðir og kátir krakkar sem tóku við þátttökuverðlaunum fyrir þátttöku í BAUN, barna- og ungmennahátíð í vikunni en þau duttu svo sannarlega í lukkupottinn þegar nöfn þeirra voru dregin úr stórum potti BAUNabréfa sem skilað hafði verið inn. Verðlaunaafhendingin fór fram í Húsasmiðjunni í R…
Lesa fréttina Heppnir þátttakendur í BAUN

Fjórða bókin í Sögu Keflavíkur komin út

Út er komin fjórða bókin í Sögu Keflavíkur. Fyrsta bókin fjallar um Keflavík frá 1766-1890, önnur bóki um árin 1890-1920 og þriðjabókin frá 1920-1949, en það er árið sem Keflavík fékk kaupstaðaréttindi. Bjarni Guðmarsson er höfundur þessara bóka. Fjórða bókin í sögu Keflavíkur frá 1949-1994 sem ri…
Lesa fréttina Fjórða bókin í Sögu Keflavíkur komin út