Duus Safnahús

Viltu sýna í Duus Safnahúsum?

Má bjóða þér að sýna í Duus Safnahúsum? Duus Safnahús og Listasafn Reykjanesbæjar vilja bjóða til samstarfs í sumar við fólk sem ástundar myndlist og býr á Suðurnesjum. Hugmyndin er að bjóða Bíósal undir myndlistarsýningu frá 4.júní til 27.ágúst. Það ræðst af fjölda og eðli umsókna hvort um eitt eð…
Lesa fréttina Viltu sýna í Duus Safnahúsum?

Innritun nýnema í grunnskóla

Innritun tilvonandi 1. bekkinga í grunnskóla fyrir skólaárið 2022-23 Innritun er hafin fyrir börn sem eiga að fara í 1. bekk grunnskóla í Reykjanesbæ haustið 2022. Gert er ráð fyrir því að foreldrar séu búnir að skrá börn sín fyrir 20. apríl. Í Reykjanesbæ sækja nemendur grunnskóla samkvæmt skólah…
Lesa fréttina Innritun nýnema í grunnskóla
Sálumessa eftir Mozart sem enginn ætti að láta framhjá sér fara

Sálumessa Mozarts í Duus Safnahúsum

Requiem (Sálumessa) eftir W.A. Mozart flutt á tvennum tónleikum í Bátasal Duus Safnahúsa Óperufélagið Norðuróp í samvinnu við Tónlistarskóla Reykjanesbæjar
Lesa fréttina Sálumessa Mozarts í Duus Safnahúsum

Heimsókn frá umboðsmanni barna

Umboðsmaður barna og starfsfólk embættisins kíktu í heimsókn til Reykjanesbæjar sl. miðvikudag. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri tók á móti starfsfólki embættisins í ráðhúsi Reykjanesbæjar þar sem þau fengu kynningu á starfsemi barnaverndar, barna- og fjölskylduteymis og teymis Alþjóðlegrar ver…
Lesa fréttina Heimsókn frá umboðsmanni barna

Byggða- og Listasafnið hljóta styrki

Byggðasafn Reykjanesbæjar og Listasafn Reykjanesbæjar hlutu styrki til sex verkefna úr safnasjóði á dögunum. Verkefnin eru fjölbreytt, frá sýningum yfir í þjóðháttasöfnun, skráningu og miðlun safneignar og safnfræðslu. Það er því óhætt að segja að fram undan séu spennandi tímar. Styrkir sem þessir …
Lesa fréttina Byggða- og Listasafnið hljóta styrki

Íbúafundir eftir hverfum

Íbúafundir um aðalskipulag Reykjanesbæjar 2020-2035 verða haldnir í hverfum bæjarins frá 4. til 7. apríl. Íbúar eru hvattir til að mæta á fundinn því afar mikilvægt er að sjónarmið íbúa komi fram við gerð aðalskipulags Íbúafundir eftir hverfum: 4. apríl: Stapaskóli Dalshverfi kl 19:30-21:00 5…
Lesa fréttina Íbúafundir eftir hverfum

Er menning heilsusamleg?

Málþing um tengsl menningar og lýðheilsu - 6. apríl kl. 14:00 Við tengjum gjarnan umræðu um lýðheilsu við heilbrigða lífshætti svo sem hreyfingu og mataræði og jú, í seinni tíð, einnig geðrækt. Flest erum við sammála um að þessir þættir hafi veruleg áhrif heilsu og líðan. En hvað með aðra þætti ein…
Lesa fréttina Er menning heilsusamleg?

Kynning á aðalskipulagi Reykjanesbæjar

Aðalskipulag Reykjanesbæjar 2020 - 2035 Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti á fundi þann 21. desember 2021 að auglýsa tillögu að Aðalskipulagi Reykjanesbæjar 2020-2035 samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr 123/2010. Samhliða er auglýst tillaga að umhverfisskýrslu samkvæmt 7. gr. laga um umhverfismat á…
Lesa fréttina Kynning á aðalskipulagi Reykjanesbæjar

Ný umhverfisvæn tækifæri í Helguvík

Eftirfarandi var samþykkt samhljóða á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar 24. mars 2022. Reykjanesbær og bandaríska fyrirtækið Almex USA Inc., í gegnum íslenskt dótturfélag, hafa náð samkomulagi um að skoða möguleika þess að setja upp umhverfisvæna endurvinnslu á áli í Helguvík. Almex USA Inc sérhæfir s…
Lesa fréttina Ný umhverfisvæn tækifæri í Helguvík

Bæjarstjórn styður yfirlýsingu Evrópusamtaka sveitarfélaga

Ályktun 16. mars 2022 Bæjarstjórn Reykjanesbæjar tekur einróma undir yfirlýsingu Evrópusamtaka sveitarfélaga, fordæmir harðlega innrás Rússlands í Úkraínu og lýsir yfir fullum stuðningi við úkraínsku þjóðina. Yfirlýsinguna má lesa hér: Reykjanesbær er eitt þeirra sveitarfélaga sem er skráð í sam…
Lesa fréttina Bæjarstjórn styður yfirlýsingu Evrópusamtaka sveitarfélaga