Hacking Reykjanes að hefjast

  Rafræna lausnarmótið Hacking Reykjanes fer fram dagana 17 – 19. mars 2022 og enn er tækifæri til þess að skrá sig til leiks. Lausnamótið er vettvangur fyrir hugarflug nýrra hugmynda og opinn öllum sem hafa áhuga á nýsköpun á Suðurnesjum og vinna þátttakendur að því að þróa lausnir við fjórum á…
Lesa fréttina Hacking Reykjanes að hefjast

Betri svefn - rafræn fyrirlestur

Þriðjudaginn 15. mars næstkomandi mun Dr. Erla Björnsdóttir halda rafrænan fyrirlestur þar sem fjallað verður um mikilvægi svefns fyrir heilsu, líðan og árangur. Erla mun meðal annars fjalla um eftirfarandi atriði: Hversu mikið þurfum við að sofa og hvaða áhrif hefur of lítill svefn? Hvernig v…
Lesa fréttina Betri svefn - rafræn fyrirlestur

Listasafnið opnar nýja sýningu um helgina

Minningar morgundagsins í Listasafni Reykjanesbæjar frá 12. mars til 24. apríl 2022 Meistaranemar á fyrsta ári í sýningagerð við Listaháskóla Íslands opna sýninguna Minningar morgundagsins í Listasafni Reykjanesbæjar, laugardaginn 12. mars nk. Þetta verður í annað sinn sem MA í sýningagerð…
Lesa fréttina Listasafnið opnar nýja sýningu um helgina
Sigurvegarar keppninnar í ár: Hrund Helgadóttir, Myllubakkaskóla, Freyja Marý Davíðsdóttir, Holtask…

Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar

Fimmtudaginn 3. mars sl. fór lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Reykjanesbæ fram í Bergi, Hljómahöll í 25. sinn. Það eru nemendur í 7. bekk úr grunnskólum Reykjanesbæjar sem taka þátt í keppninni ár hvert. Áður höfðu skólarnir haldið forkeppni og valið tvo fulltrúa hver. Fjórtán keppendur tóku þ…
Lesa fréttina Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar

Tilnefnd til íslensku myndlistarverðlaunanna

Sýning Listasafns Reykjanesbæjar, Tegundagreining eftir Steingrím Eyfjörð, er tilnefnd til Íslensku myndlistarverðlaunanna 2022. Tegundagreining var sambland endurlits og nýrra verka eftir Steingrím Eyfjörð. Sýningin er tilraun listamannsinns til að skýra kveikjuna að eigin myndsköpun, þar sem verk…
Lesa fréttina Tilnefnd til íslensku myndlistarverðlaunanna

Verið með á BAUN barna- og ungmennahátíð

Barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ 28.apríl – 8. maí BAUN, barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ er á dagskrá dagana 28. apríl til 8. maí nk. Á hátíðinni eru börn, ungmenni og fjölskyldur settar í forgang með fjölbreyttum og skemmtilegum hætti. Markmið hátíðarinnar eru m.a. þau að: Að auka lí…
Lesa fréttina Verið með á BAUN barna- og ungmennahátíð

Dregið var um fjölda lóða í Dalshverfi III

Á aukafundi Umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar þann 25. febrúar fór fram úthlutun á lóðum í Dalshverfi III norður. Fundurinn var haldinn í  Hljómahöll. Á fundinum voru ásamt fulltrúum Umhverfis- og skipulagsráðs, starfsmenn Umhverfissviðs og fulltrúi sýslmanns sem ritaði niðurstöður í gerða…
Lesa fréttina Dregið var um fjölda lóða í Dalshverfi III

Árgangur 2020 í leikskóla

Innritun barna fædd 2020 í leikskóla Reykjanesbæjar Nú er hafin innritun barna í leikskóla sem fædd eru 2020 og verða tveggja ára á þessu ári. Þegar hafa verið send út bréf til hóps foreldra og áfram verður unnið að því í mars mánuði. Það verða því öll börn fædd 2020 sem eiga inni umsókn búin að f…
Lesa fréttina Árgangur 2020 í leikskóla

Tilkynning frá Neyðarstjórn Reykjanesbæjar

Í dag föstudaginn 25. feb. 2022 er appelsínugul veðurviðvörun frá kl. 11:00 f.h. Gert er ráð fyrir miklu hvassviðri og hláku með tilheyrandi vatnsflaumi á götum en síðustu daga hefur verið unnið að því að fjarlægja snjó og opna niðurföll. Íbúar eru hvattir til að gæta að niðurföllum við hús sín og l…
Lesa fréttina Tilkynning frá Neyðarstjórn Reykjanesbæjar
Upplýsingar varðandi Covid-19

COVID-19: Aflétting allra takmarkana

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að frá og með föstudeginum 25. febrúar verði öllum opinberum sóttvarnaaðgerðum vegna heimsfaraldurs COVID-19 aflétt, jafnt innanlands og á landamærunum. Þar með falla brott allar reglur um takmarkanir á samkomum og skólahaldi og einnig krafa um ei…
Lesa fréttina COVID-19: Aflétting allra takmarkana