Jólahús Reykjanesbæjar, Gónhóll 11

Jólahús og jólafyrirtæki 2024

Íbúar í Reykjanesbæ eru margir hverjir sannkölluð jólabörn og leggja mikinn metnað í jólaskreytingar. Það hefur því verið einstaklega gaman að taka rúnt um bæinn og skoða þessar fallegu skreytingar.
Lesa fréttina Jólahús og jólafyrirtæki 2024
Þrettándagleði

Þrumandi þrettándagleði!

Þrettándagleði verður haldin í Reykjanesbæ mánudaginn 6. janúar 2025 og hefst blysför kl. 18:00 frá Myllubakkaskóla. Bæjarbúar eru hvattir til að fjölmenna og eiga saman skemmtilega fjölskyldustund með púkum, álfum, Grýlu, jólasveinum og ýmsum öðrum kynjaverum.
Lesa fréttina Þrumandi þrettándagleði!