Verðlaun veitt fyrir BAUN
06.06.2025
Fréttir
Gleðin var við völd þegar heppnir krakkar og ungmenni tóku við þátttökuverðlaunum fyrir þátttöku sína í BAUN, barna- og ungmennahátíð á dögunum.Dregið var úr stórum potti BAUNabréfa sem skilað hafði verið inn og hlutu tvö heppin börn stór trampólín frá Húsasmiðjunni og önnur fjögur hrepptu gjafabréf…