Gróðursettu 400 tré
16.10.2025
Fréttir, Grunnskólar
Nemendur úr 7. bekk í Akurskóla gróðusettur 400 plöntur, við Kamb í Innri-Njarðvík í vikunni.
Plönturnar komu úr Yrkju-sjóði æskunnar, sem styrkir árlega trjáplöntun grunnskólabarna um land allt. Markmið sjóðsins er að kynna mikilvægi skógræktar og ræktunar fyrir ungu kynslóðinni og stuðla þannig…