Vetraráætlun strætó
13.08.2025
Tilkynningar
Vetraráætlun almenningsvagna í Reykjanesbæ tekur gildi mánudaginn 18. ágúst.
Ekið er á þremur leiðum í bænum:
Leiðir R1 og R3 aka frá kl. 7:00-22:00 alla virka daga og frá kl. 10:00-16:00 á laugardögum.
Ekið er á 30 mínútna fresti alla virka daga frá kl. 7:00-18:00, og á 60 mínútna fresti alla …