Háaleitisskóli hlýtur Hvatningarverðlaun Íslensku menntaverðlaunanna 2025

Háaleitisskóli í Reykjanesbæ hefur hlotið Hvatningarverðlaun Íslensku menntaverðlaunanna 2025 fyrir að hafa tekist að skapa einstakan fjölmenningarskóla sem getur orðið öðrum fyrirmynd. Í Háaleitisskóla eru um 370 nemendur og sjö af hverjum tíu þeirra eru af erlendum uppruna. Í skólanum eru töluð u…
Lesa fréttina Háaleitisskóli hlýtur Hvatningarverðlaun Íslensku menntaverðlaunanna 2025

Gul veðurviðvörun í dag

Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun sem gildir fyrir okkar svæði frá klukkan 11:00 í dag og fram á laugardagsmorgun. Búast má við hláku, hálku og nokkrum vindi. Bæjarbúar eru hvattir til að sýna aðgát á leið til og frá skóla og tryggja að skólabörn séu vel klædd eftir veðri. Íbúar eru ein…
Lesa fréttina Gul veðurviðvörun í dag

Hér getur þú fylgst með strætó!

Reykjanesbær hvetur íbúa og gesti til að nýta sér rauntímakort Strætó. Á rauntímakorti er hægt að fylgjast með ferðum strætisvagna í rauntíma. Þannig geta strætófarþegar með hjálp tækni séð hvar vagninn sem þeir ætla að taka sér far með er staddur á hverjum tíma. GPS-búnaður sem nú er um borð í öll…
Lesa fréttina Hér getur þú fylgst með strætó!

Áminning til íbúa vegna sorphirðu

Mikið snjóaði á Suðurnesjum í byrjun vikunnar og viljum við því minna íbúa á mikilvægi þess að moka frá Sorpílátum en mjög mikilvægt er að gott aðgengi sé að sorpítlátum og sorpskýlum og gönguleiðir greiðfærar svo hægt sé að losa Sorphirðudagatölin má nálgast hér
Lesa fréttina Áminning til íbúa vegna sorphirðu

Fólkið okkar - Guðríður Þórsdóttir

„Fólkið okkar“ er nýr liður á samfélagsmiðlum Reykjanesbæjar, þar sem markmiðið er að varpa ljósi á öll þau fjölbreyttu störf sem unnin eru hjá bænum og allt það góða fólk sem þar starfar. Í þetta sinn kynnum við Guðríði Þórsdóttur, þjónustufulltrúa í þjónustuveri Ráðhús Reykjanesbæjar. Guðríður lý…
Lesa fréttina Fólkið okkar - Guðríður Þórsdóttir

Nýtt akkeri - Akademíureiturinn

Framtíðarsýnin er hér! Reykjanesbær vinnur að spennandi framtíðarsýn fyrir nýja samfélagsmiðju á Akademíureitnum. Upplýsingar um verkefnið og næstu skref verða birtar hér á vefnum eftir opið hús sem haldið verður laugardaginn 8. nóvember kl. 13:00-17:00 í Íþróttaakademíunni. Við hvetjum íbúa og al…
Lesa fréttina Nýtt akkeri - Akademíureiturinn

Gleði á hrekkjavökunni!

Hrekkjavakan nálgast og í Reykjanesbæ verður svo sannarlega nóg um að vera fyrir fjölskyldur og börn á öllum aldri.Það er margt í boði en við hvetjum ykkur einnig til að kynna ykkar hverfasíður bæjarins þar sem má finna frekari áætlanir í hverfunum og hrekkjavökukort. Hér að neðan má sjá helstu við…
Lesa fréttina Gleði á hrekkjavökunni!

Leitum að matreiðslumanni/matráði!

Reykjanesbær leitar að nýjum rekstraraðila framleiðslueldhúss og mötuneytis á Nesvöllum. Reykjanesbær óskar eftir viðræðum við áhugasama aðila (matráð eða matreiðslumann) um rekstur fullbúins framleiðslueldhúss og veitingasalar í þjónustumiðstöðinni, Njarðarvöllum 2 í Reykjanesbæ (Nesvöllum). Verk…
Lesa fréttina Leitum að matreiðslumanni/matráði!

Íbúar geta nálgast sand til hálkuvarnar

Til að stuðla að öruggara umhverfi í hlákunni næstu daga býður Umhverfissvið Reykjanesbæjar bæjarbúum að sækja sér sand til hálkuvarna. Íbúar geta sótt sand í eigin ílát á nokkrum stöðum í bænum og notað hann til að hálkuverja innkeyrslur og nærsvæði sín. Hvar er hægt að nálgast sand?Sandhrúgur haf…
Lesa fréttina Íbúar geta nálgast sand til hálkuvarnar

Snjómokstur næstu daga

Veðurstofa Íslands spáir mikilli snjókomu á næstu dögum. Reykjanesbær vill minna íbúa á vetrarþjónustu sveitarfélagsins og hefur Umhverfismiðstöð Reykjanesbæjar yfirumsjón með snjómokstri og hálkuvörnum á götum, gangstéttum og göngustígum. Þær götur sem eru í forgangi eru strætóleiðir, stofnbrautir…
Lesa fréttina Snjómokstur næstu daga