Ör vöxtur og öflug uppbygging - Staða leikskólamála í Reykjanesbæ
12.06.2025
Fréttir
Leikskólamál eru stór málaflokkur hjá hverju sveitarfélagi. Í dag eru 1.066 börn í 12 leikskólum í Reykjanesbæ. Síðastliðin ár hefur íbúafjölgun verið mjög hröð í sveitarfélaginu og ein sú mesta hér á landi eða rúm 60% á síðustu 10 árum. Þessi fjölgun er ánægjuleg en henni fylgja einnig ýmsar áskora…