Leiksvæðið við Drekadal formlega tekið í notkun

Það var líf og fjör á vígslu nýs leiksvæðis við leikskólann Drekadal þriðjudaginn 6. maí á BAUN, þegar leikskólabörnin sem nú dvelja í tímabundinni aðstöðu í Keili komu saman og klipptu borða sem þau höfðu sjálf föndrað. Leiksvæðið er liður í uppbyggingu á leikskólanum Drekadal, nýjum sex deilda lei…
Lesa fréttina Leiksvæðið við Drekadal formlega tekið í notkun

Brjáluðu BAUNafjöri lokið

Það er óhætt að segja að BAUNin hafi sprungið út á nýafstaðinni Barna- og ungmennahátíð sem lauk á sunnudag. Bærinn hreinlega iðaði af fólki á ferð og börnum með BAUNabréf í hönd, rokspennt að taka þátt í hinum ýmsu verkefnum og fá að launum stimpil í bréfið sitt. Alls kyns þrautastöðvar, stimpilst…
Lesa fréttina Brjáluðu BAUNafjöri lokið

Umhverfisvaktin 12. maí - 18. maí

Hér getur þú fylgst með framvindu framkvæmda í bænum og fengið nýjustu upplýsingar. Um lifandi gögn er að ræða sem breytast reglulega og gefa góða mynd af því sem er í gangi í bænum hverju sinni. Hafnagata lokuð frá hringtorgi við Duus-hús til Hafnagötu 6. Vegna viðgerða á gangbraut sem liggur næs…
Lesa fréttina Umhverfisvaktin 12. maí - 18. maí

Opið hús í Leikskólanum Asparlaut

Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin á opið hús í leikskólanum Asparlaut, að skoða glæsilega nýja leikskólann okkar. Á fimmtudaginn 15. maí, frá kl. 15:30 – 17:00, verður opið hús fyrir alla bæjarbúa. Leikskólinn opnaði 24.mars s.l. og eru þar í dag rúmalega 90 börn en muna verða um 120 í haust. L…
Lesa fréttina Opið hús í Leikskólanum Asparlaut

Opnað fyrir umsóknir í vetrarfrístund

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í frístundaheimili grunnskólanna fyrir 1. – 4. bekkinga skólaárið 2025 – 2026. Sótt er um í gegnum www.mittreykjanes.is, þar er hlekkur í umsóknarkerfi sem heitir Vala frístund. Inn í Völu geta foreldrar séð allt sem tengist umsókninni. Nánari upplýsingar um starfið …
Lesa fréttina Opnað fyrir umsóknir í vetrarfrístund

Bullandi BAUNafjör um helgina

Hvað eiga lummur, löggur, tröllastelpa og silent diskó sameiginlegt?Jú, eru öll á dagskrá BAUNarinnar um helgina. Síðari helgi BAUNar er framundan með frábærri dagskrá. Meðal þess sem boðið verður upp á er þrautabraut í íþróttahúsi Akurskóla þar sem félagar úr Latabæ koma í heimsókn, bragðarefsgerð …
Lesa fréttina Bullandi BAUNafjör um helgina

Viltu moltu?

Íbúum Reykjanesbæjar gefst nú tækifæri á að nálgast moltu til eigin nota – meðan birgðir endast! Söfnun matarleifa á Suðurnesjum árið 2024 gekk vonum framar og alls söfnuðust 935 tonn af matarleifum á svæðinu. Af því tilefni hefur Kalka sorpeyðingarstöð fengið moltu frá Gaju og dreift til sveitarfé…
Lesa fréttina Viltu moltu?

Ársreikningur Reykjanesbæjar 2024

Rekstrarniðurstaða Reykjanesbæjar fyrir 2024 er talsvert betri en gert var ráð fyrir Ársreikningur Reykjanesbæjar 2024 var samþykktur í síðari umræðu í bæjarstjórn Reykjanesbæjar þann 6. maí, 2025.Jákvæð rekstrarniðurstaða nam 1.113 milljónum króna hjá A hluta bæjarsjóðs Reykjanesbæjar og 2.577 mil…
Lesa fréttina Ársreikningur Reykjanesbæjar 2024

Ósk orðin að veruleika!

Reykjanesbær gleðst innilega yfir því að framúrskarandi verkefnið „Börnin að borðinu“ hlaut Hönnunarverðlaun Íslands fyrir verk ársins 2024. Verkefnið var unnið með nemendum Háaleitisskóla vorið 2024, þar sem börn fengu tækifæri á að hafa áhrif á mótun nærumhverfis síns. Eitt af því sem börnin lög…
Lesa fréttina Ósk orðin að veruleika!

Samtal um hverfið þitt!

Fulltrúar bæjarstjórnar Reykjanesbæjar bjóða íbúum í opið samtal um málefni hverfa bæjarins. Hvað gengur vel? Hvað má betur fara? Hvað vilt þú sjá í hverfinu þínu í náinni framtíð? Við viljum heyra raddir íbúa, skiptast á skoðunum og ræða hugmyndir að jákvæðum breytingum. Öll eru hjartanlega velkom…
Lesa fréttina Samtal um hverfið þitt!