Stapaskóli hlýtur viðurkenningu
20.10.2025
Fréttir
Stapaskóli í Reykjanesbæ hefur hlotið viðurkenningu fyrir eTwinning verkefni ársins 2025 á Íslandi fyrir verkefnið Ink of Unity – Celebrating our True Colors. Viðurkenningin var afhent á hátíðlegum viðburði þar sem Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, veitti verðlaun Erasmus+ fy…