Fólkið okkar - Margrét Kolbeinsdóttir
14.10.2025
Fréttir
„Fólkið okkar“ er nýr liður á samfélagsmiðlum Reykjanesbæjar, þar sem markmiðið er að varpa ljósi á öll þau fjölbreyttu störf sem unnin eru hjá bænum og allt það góða fólk sem þar starfar. Fyrsti viðmælandinn okkar er hún Margrét Kolbeinsdóttir, sem margir þekkja sem Möggu Kolbeins, og vinnur hún…