Fólkið okkar - Margrét Kolbeinsdóttir 

„Fólkið okkar“ er nýr liður á samfélagsmiðlum Reykjanesbæjar, þar sem markmiðið er að varpa ljósi á öll þau fjölbreyttu störf sem unnin eru hjá bænum og allt það góða fólk sem þar starfar.  Fyrsti viðmælandinn okkar er hún Margrét Kolbeinsdóttir, sem margir þekkja sem Möggu Kolbeins, og vinnur hún…
Lesa fréttina Fólkið okkar - Margrét Kolbeinsdóttir 

Safnahelgi á Suðurnesjum er um helgina!

Margt verður á boðstólum um helgina, 11.–12. október, þegar Safnahelgi á Suðurnesjum fer fram. Þá bjóða sveitarfélögin á Suðurnesjum landsmönnum að heimsækja fjölbreytta flóru safna, setra og sýninga þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Ókeypis aðgangur er að allri dagskrá Safnahelgar…
Lesa fréttina Safnahelgi á Suðurnesjum er um helgina!

Gamla búð – tækifæri til að gefa sögulegu húsi nýtt líf

Reykjanesbær leitar að áhugasömum aðilum til að taka á leigu Gömlu búð, friðað og fallegt hús í hjarta bæjarins sem hefur lengi verið hluti af menningararfi Reykjanesbæjar. Við viljum sjá húsið blómstra með nýrri starfsemi sem skapar líf, gleði og gildi fyrir samfélagið. Sérstaklega er horft til h…
Lesa fréttina Gamla búð – tækifæri til að gefa sögulegu húsi nýtt líf

Spáir miklum áhlaðanda og hárri ölduhæð í Faxaflóa í dag

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gult viðvörunarstig vegna mikillar ölduhæðar og áhlaðanda sem spáð er í Faxaflóa í dag, miðvikudag. Viðvörunin nær til höfuðborgarsvæðisins og allrar suðurstrandarinnar og verður í gildi frá hádegi í dag og fram yfir hádegi á fimmtudag. Á vef Veðurstofunnar kemur f…
Lesa fréttina Spáir miklum áhlaðanda og hárri ölduhæð í Faxaflóa í dag

Keflvískir taekwondo iðkendur með glæsilegan árangur á alþjóðlegum mótum

Á dögunum tóku níu keppendur úr Taekwondo deild Keflavíkur þátt í tveimur alþjóðlegum mótum í Lettlandi og unnu þar glæsileg verðlaun. Fyrst var keppt á Evrópumóti Smáþjóða þar sem tíu þjóðir áttu þátttökurétt og skráðir voru tæplega 200 keppendur. Þar unnu þau Amir Maron Ninir og Heiða Dís Helgadó…
Lesa fréttina Keflvískir taekwondo iðkendur með glæsilegan árangur á alþjóðlegum mótum

Fræðsla um sjálfsvígshugsanir fyrir starfsfólk

Píeta samtökin héldu nýverið fræðslu um sjálfsvígshugsanir og leiðir til að aðstoða fólk sem er í sjálfsvígshugleiðingum. Fræðslan var opin starfsfólki ráðhúsa Reykjanesbæjar og Suðurnesjabæjar og var vel sótt. Fulltrúar frá Lögreglunni á Suðurnesjum sátu einnig fræðsluna. Á námskeiðinu var fjallað…
Lesa fréttina Fræðsla um sjálfsvígshugsanir fyrir starfsfólk

Opið fyrir umsóknir í Aðventugarðinn 2025

Viltu selja eða koma fram? Undirbúningur fyrir fallega Aðventugarðinn okkar í Reykjanesbæ er nú kominn á fullt skrið. Markmiðið með garðinum er að lýsa upp svartasta skammdegið og skapa hlýja og notalega stemningu á aðventunni fyrir jólabörn á öllum aldri. Aðventugarðurinn verður opinn frá kl. 14:…
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir í Aðventugarðinn 2025
Ásta málari í hópi málaranema og meistara

Safnahelgi á Suðurnesjum 11. – 12. október 2025

Margt verður á boðstólum helgina 11.–12. október þegar Safnahelgi á Suðurnesjum fer fram. Þá bjóða sveitarfélögin á Suðurnesjum landsmönnum að heimsækja fjölbreytta flóru safna, setra og sýninga, þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Sérstakur opnunarviðburður og kynningarfundur Safna…
Lesa fréttina Safnahelgi á Suðurnesjum 11. – 12. október 2025

Hver á að hljóta Súluna?

Óskað eftir tilnefningum til menningarverðlauna Reykjanesbæjar Menningar- og þjónusturáð Reykjanesbæjar óskar eftir tilnefningum vegna menningarverðlauna Reykjanesbæjar 2025, Súlunnar. Tilnefningar þarf að senda í síðasta lagi 19. október á netfangið menningarfulltrui@rnb.is Tilnefna skal einstakl…
Lesa fréttina Hver á að hljóta Súluna?

Fánadagur heimsmarkmiðana er í dag!

Í dag er fánadagur heimsmarkmiðanna. Fánadagurinn hefur stækkað ár frá ári og eru þátttakendurnir hundruð fyrirtækja, stofnana, félagasamtaka, skóla og sveitarfélaga um allan heim. Reykjanesbær flaggar í dag fána heimsmarkmiðanna til þess að vekja athygli á málefninu. Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðann…
Lesa fréttina Fánadagur heimsmarkmiðana er í dag!