Leiksvæðið við Drekadal formlega tekið í notkun
14.05.2025
Fréttir
Það var líf og fjör á vígslu nýs leiksvæðis við leikskólann Drekadal þriðjudaginn 6. maí á BAUN, þegar leikskólabörnin sem nú dvelja í tímabundinni aðstöðu í Keili komu saman og klipptu borða sem þau höfðu sjálf föndrað. Leiksvæðið er liður í uppbyggingu á leikskólanum Drekadal, nýjum sex deilda lei…