Reykjanesbær hættir að taka við reikningum á pappír

Reykjanesbær og tengd félög munu frá og með 1. janúar 2026 eingöngu taka við reikningum á rafrænu formi frá birgjum vegna vöru og þjónustu. Opnuð hefur verið gátt á vef Reykjanesbæjar, þar sem þeir viðskiptavinir, sem ekki geta sent rafræna reikninga úr sínum bókhaldskerfum geta skráð sig inn með r…
Lesa fréttina Reykjanesbær hættir að taka við reikningum á pappír

Skjólið opnar í nýju húsnæði

Skjólið, frístund fyrir börn og ungmenni með langvarandi stuðningsþarfir hefur opnað í stærri og betri aðstöðu að Grænásbraut 910, en þar fór fram glæsileg opnunarhátíð um miðjan nóvember. Rýmið hefur verið sett upp til þess að henta fjölbreyttri starfsemi Skjólsins og mun bæta þjónustu við börn og …
Lesa fréttina Skjólið opnar í nýju húsnæði

Nýtt leiðakerfi Strætó tekur gildi 1. janúar 2026

Upplýsingar frá Vegagerðinni Vegagerðin hefur kynnt breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna sem taka gildi 1. janúar 2026. Breytingarnar snerta meðal annars ferðir til og frá Reykjanesbæ. Helstu breytingar á Suðurnesjum Nýjar akstursleiðir sem tengjast Reykjanesbæ : 55 – KEF flugvöllur – Höf…
Lesa fréttina Nýtt leiðakerfi Strætó tekur gildi 1. janúar 2026

Leikskólinn Gimli orðinn UNESCO skóli

Leikskólinn Gimli í Reykjanesbæ hefur hlotið formlega viðurkenningu sem UNESCO skóli og er þar með fyrsti leikskólinn á Suðurnesjum og annar leikskólinn á Íslandi til að verða hluti af alþjóðlegu skólaneti Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Viðurkenningin markar stórt skref fyrir skólann sem…
Lesa fréttina Leikskólinn Gimli orðinn UNESCO skóli

Verið velkomin í Aðventugarðinn!

Nú verður opið í garðinum allar helgar til jóla frá kl. 14-17 og á Þorláksmessu frá kl. 18-21. Því er ómissandi að líta við og taka inn anda jólanna, taka þátt í skemmtilegri dagskrá, smella sér í ratleik, ylja sér með heitu kakói og öðru góðgæti og gera góð kaup í jólakofunum. Þá er líka um að gera…
Lesa fréttina Verið velkomin í Aðventugarðinn!

Hvert er jólahús og jólafyrirtæki Reykjanesbæjar?

Íbúar Reykjanesbæjar eru margir sannkölluð jólabörn og leggja mikinn metnað í að skreyta heimili sín á aðventunni. Einnig eru fjölmörg fyrirtæki og verslanir sem leggja sig fram við að lýsa bæinn upp með fallegum jólagluggum og utanhússkreytingum. Markmið verkefnisins er að vekja athygli á þessum f…
Lesa fréttina Hvert er jólahús og jólafyrirtæki Reykjanesbæjar?

Nýr spjallbekkur hvetur til samtals í Skrúðgarðinum

Kvenfélag Keflavíkur hefur fært Reykjanesbæ fallega gjöf, rauðan spjallbekk sem settur hefur verið upp í Skrúðgarðinum í Keflavík. Spjallbekkurinn er þeir hluti af verkefninu Vika einmanaleikans, sem haldin er í október. Vika einmannaleikans er vitundarvakning Kvenfélagasambands Íslands gegn einsemd…
Lesa fréttina Nýr spjallbekkur hvetur til samtals í Skrúðgarðinum

Breyting á leið R1 – bætt aðgengi að miðbænum!

Reykjanesbær mun á næstunni gera litla en jákvæða breytingu á leið R1 í almenningssamgöngukerfinu. Breytingin er gerð til að bæta aðgengi að miðbænum, þar sem leið R1 mun nú fara í gegnum hjarta Reykjanesbæjar og gera íbúum og gestum auðveldara að nálgast þjónustu og verslun. Þrátt fyrir breytinguna…
Lesa fréttina Breyting á leið R1 – bætt aðgengi að miðbænum!

MittReykjanes.is ekki aðgengilegt mánudaginn 8. desember

Vegna uppfærslu á kerfinu verður þjónustuvefurinn MittReykjanes.is ekki aðgengilegur mánudaginn 8. desember. Gert er ráð fyrir að vefurinn verði að fullu aðgengilegur að uppfærslu lokinni. Ef einhverjar spurningar vakna þá er hægt er að snúa sér til þjónustuvers Reykjanesbæjar í síma 421-6700 eða í…
Lesa fréttina MittReykjanes.is ekki aðgengilegt mánudaginn 8. desember

Notaleg jóladagskrá í desember

Í desember fer Reykjanesbær í  hátíðarbúning og bærinn iðar af lífi, ljósi og fjölbreyttum viðburðum fyrir fólk á öllum aldri. Aðventan býður upp á samkomur, tónleika, listasýningar og jólagleði víða um bæinn. Hér fyrir neðan má sjá það helsta sem fram undan er, og hvetjum við íbúa og gesti til að n…
Lesa fréttina Notaleg jóladagskrá í desember