Fólkið okkar – Andri Már Þorsteinsson
14.11.2025
Fréttir
„Fólkið okkar“ er liður á samfélagsmiðlum Reykjanesbæjar, þar sem markmiðið er að varpa ljósi á öll þau fjölbreyttu störf sem unnin eru hjá bænum og allt það góða fólk sem þar starfar. Að þessu sinni kynnum við Andra Má Þorsteinsson, kennara og tölvara við Heiðarskóla.
Andri Már er fæddur og uppali…