Listasafn Reykjanesbæjar kynnir nýtt merki
07.07.2025
Fréttir
Listasafn Reykjanesbæjar hefur tekið í notkun nýtt merki sem endurspeglar nánasta umhverfi safnsins og sérstöðu þess. Safnið leitaði til Kolofon hönnunarstofu, sem er í eigu Harðar Lárussonar grafísks hönnuðar, vegna reynslu þeirra af vinnu með listasöfnum. Nýja merkið dregur innblástur sinn frá kle…