Reykjanesbær hættir að taka við reikningum á pappír
12.12.2025
Tilkynningar
Reykjanesbær og tengd félög munu frá og með 1. janúar 2026 eingöngu taka við reikningum á rafrænu formi frá birgjum vegna vöru og þjónustu.
Opnuð hefur verið gátt á vef Reykjanesbæjar, þar sem þeir viðskiptavinir, sem ekki geta sent rafræna reikninga úr sínum bókhaldskerfum geta skráð sig inn með r…