Flugeldarusl og hirðing jólatrjáa
30.12.2025
Tilkynningar
Nú þegar áramótin eru að koma hvetjum við íbúa Reykjanesbæjar til að:
Hirða upp flugeldaruslið og fara með á grenndarstöðvar
Reykjanesbær býður íbúum að skila stórtækari flugeldarusli í ker við hlið grenndastöðva í sínu hverfi. Þeir sem eru með lítið rusl geta flokkað það heima í viðeigan…