Ljósanótt 2025 er hafin!
04.09.2025
Fréttir
Ljósanótt, menningar- og fjölskylduhátíð Reykjanesbæjar, var sett í dag í Skrúðgarðinum í Keflavík. Börn úr leik- og grunnskólum bæjarins tóku þátt í athöfninni og mátti skynja eftirvæntingu í loftinu þegar fulltrúar Ungmennaráðs drógu risastóran, marglitan Ljósanæturfána að húni á eina hæstu flaggs…