Ljósanótt 2025 er hafin!

Ljósanótt, menningar- og fjölskylduhátíð Reykjanesbæjar, var sett í dag í Skrúðgarðinum í Keflavík. Börn úr leik- og grunnskólum bæjarins tóku þátt í athöfninni og mátti skynja eftirvæntingu í loftinu þegar fulltrúar Ungmennaráðs drógu risastóran, marglitan Ljósanæturfána að húni á eina hæstu flaggs…
Lesa fréttina Ljósanótt 2025 er hafin!

Öryggi í fyrirrúmi á Ljósanótt

Undirbúningur fyrir Ljósanótt, menningar- og fjölskylduhátíð Reykjanesbæjar, er á lokametrunum. Í morgun hélt sérstök öryggisnefnd sinn síðasta fund fyrir hátíðina, en þar eiga sæti fulltrúar Reykjanesbæjar, lögreglu, brunavarna, björgunar- og slysavarnarsveita, Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja og fl…
Lesa fréttina Öryggi í fyrirrúmi á Ljósanótt

Umhverfisvaktin 1.- 7. september

Hér getur þú fylgst með framvindu framkvæmda í bænum og fengið nýjustu upplýsingar. Um lifandi gögn er að ræða sem breytast reglulega og gefa góða mynd af því sem er í gangi í bænum hverju sinni. Lokun vegna framkvæmda í Fagragarði Stefnt er á að fræsa fyrir og malbika nýja hraðahindrun í Fagragar…
Lesa fréttina Umhverfisvaktin 1.- 7. september

Saman með ljós í hjarta á Ljósanótt

Ljósanótt, fjölskyldu- og menningarhátíð Reykjanesbæjar, fer fram um næstu helgi. Þá koma íbúar og gestir saman eftir ævintýri sumarsins og stilla saman strengi inn í haustið. „Með ljós í hjarta“ er leiðarstef hátíðarinnar. Í því felst að láta ljós sitt skína í sköpun og samveru, sýna gleði, virðin…
Lesa fréttina Saman með ljós í hjarta á Ljósanótt

Ljósberar ganga til liðs við Ljósanótt

Í dag voru undirritaðir styrktarsamningar við aðalstyrktaraðila Ljósanætur 2025, svokallaða Ljósbera. Hátíðin verður haldin í 24. sinn dagana 4.–7. september og undirbúningur er í fullum gangi. Í ár taka á sjötta tug fyrirtækja þátt í að styðja hátíðina með fjárhagslegu framlagi eða þjónustu – og e…
Lesa fréttina Ljósberar ganga til liðs við Ljósanótt

Nýr losunarstaður fyrir garðaúrgang í Reykjanesbæ

Reykjanesbær opnar nýjan losunarstað fyrir garðaúrgang mánudaginn 1. september. Losunarstaðurinn er staðsettur að Berghólabraut 2, 230 Reykjanesbæ. Hann verður opinn allan sólarhringinn og gjaldfrjáls fyrir íbúa Reykjanesbæjar. Móttakan verður rekin í samstarfi við Kölku sem mun annast umsjón svæð…
Lesa fréttina Nýr losunarstaður fyrir garðaúrgang í Reykjanesbæ

Umhverfisvaktin 25.-31. ágúst

Hér getur þú fylgst með framvindu framkvæmda í bænum og fengið nýjustu upplýsingar. Um lifandi gögn er að ræða sem breytast reglulega og gefa góða mynd af því sem er í gangi í bænum hverju sinni. Lokun vegna framkvæmda við hringtorg á Fitjum Dagana 25.–29. ágúst verður unnið að lokafrágangi við ge…
Lesa fréttina Umhverfisvaktin 25.-31. ágúst

Skólasetning grunnskóla

Nú líður senn að því að nemendur grunnskóla Reykjanesbæjar hefji störf. Mánudaginn 25. ágúst eru skólasetningar en nánari upplýsingar fyrir hvern skóla eru birtar á heimasíðum þeirra. Um 300 fyrstu bekkingar eru nú að hefja grunnskólanám og taka sín fyrstu skref inn í grunnskólana okkar. Alls eru n…
Lesa fréttina Skólasetning grunnskóla
Um 350 starfsmenn grunnskólanna sóttu ráðstefnuna

Heildstæð nálgun í skólastarfi – Endurmenntunarráðstefna skrifstofu menntasviðs 2025

Endurmenntunarráðstefna skrifstofu menntasviðs Reykjanesbæjar fór fram í Hljómahöll þann 13. ágúst 2025. Ráðstefnan er árlegur viðburður þar sem starfsfólk grunnskóla sveitarfélagsins kemur saman til að efla faglegt starf, dýpka þekkingu og styrkja tengsl í skólasamfélaginu. Dagskráin í ár bar yfirs…
Lesa fréttina Heildstæð nálgun í skólastarfi – Endurmenntunarráðstefna skrifstofu menntasviðs 2025

Vetraráætlun strætó

Vetraráætlun almenningsvagna í Reykjanesbæ tekur gildi mánudaginn 18. ágúst. Ekið er á þremur leiðum í bænum: Leiðir R1 og R3 aka frá kl. 7:00-22:00 alla virka daga og frá kl. 10:00-16:00 á laugardögum. Ekið er á 30 mínútna fresti alla virka daga frá kl. 7:00-18:00, og á 60 mínútna fresti alla …
Lesa fréttina Vetraráætlun strætó