Fasteignaskattur: endurreikningur afsláttar

Reykjanesbær veitir afslátt af fasteignaskatti til tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega, sjá nánar Þennan tekjutengda afslátt þarf ekki að sækja sérstaklega um heldur er afsláttur reiknaður skv. gögnum frá skattstjóra í janúar og í júní ár hvert. Búið er að endurreikna afslátt m.v. heildartekjur …
Lesa fréttina Fasteignaskattur: endurreikningur afsláttar

Vátryggingaútboð Reykjanesbæjar 2026-2028

Reykjanesbær og tengdir aðilar óska eftir tilboðum í vátryggingar fyrir tímabilið 2026-2028 Um er að ræða lög- og samningsbundnar tryggingar auk annarra trygginga (EES útboð) Útboðsgögn er hægt að fá með því að senda tölvupóst á gudmundurm@consello.is frá og með 25.6.2025 kl. 11:00. Tilboðum skal…
Lesa fréttina Vátryggingaútboð Reykjanesbæjar 2026-2028
Myndir í fréttinni eru frá Dance World Cup í fyrra.

Yfir 100 ungmenni frá Reykjanesbæ keppa á heimsmeistaramótinu í dansi

Tveir danshópar frá Reykjanesbæ eru á leið á Dance World Cup, stærstu alþjóðlegu danskeppni heims fyrir börn og ungmenni, sem haldin verður í borginni Burgos á Spáni dagana 3.–12. júlí. 106 ungmenni frá Reykjanesbæ taka þátt í keppninni sem hluti af íslenska landsliðinu. Dansararnir koma úr danshóp…
Lesa fréttina Yfir 100 ungmenni frá Reykjanesbæ keppa á heimsmeistaramótinu í dansi

Suðurnesin leiðandi í farsæld barna

Fyrsta farsældarráð á Íslandi stofnað - Víðtæk samstaða um metnaðarfulla framtíðarsýn fyrir börn og fjölskyldur Tímamót urðu í málefnum barna á Íslandi í dag þegar Farsældarráð Suðurnesja var formlega stofnað. Ráðið er hið fyrsta sinnar tegundar á Íslandi og var sett á laggirnar í kjölfar samþykkta…
Lesa fréttina Suðurnesin leiðandi í farsæld barna

Sumarakstur strætó er hafinn

Sumarakstur innanbæjarstrætó er nú hafinn og því verður ekið á 60 mínútna fresti í stað 30 mínútna, eins og verið hefur yfir vetrartímann. Breytingin gildir yfir sumarmánuðina og er hluti af hefðbundnum sumaráætlunum strætó. Uppfærðar tímatöflur má finna á strætó.is
Lesa fréttina Sumarakstur strætó er hafinn

Ný sundlaug opnar í Reykjanesbæ – Nútímalegt húsnæði og einstök aðstaða fyrir bæjarbúa

Öll eru hjartanlega velkomin á opnun nýrrar sundlaugar í Stapaskóla sem fer fram á morgun, föstudaginn 20. júní kl. 16:00. Ný og glæsileg sundlaug opnar nú formlega í Reykjanesbæ og markar hún tímamót í uppbyggingu íþróttamannvirkja bæjarins. Nýja sundlaugin, sem staðsett er við hlið Ice Mar hallar…
Lesa fréttina Ný sundlaug opnar í Reykjanesbæ – Nútímalegt húsnæði og einstök aðstaða fyrir bæjarbúa

Verum klár í sumar

Framundan er sumarið með öllum sínum ævintýrum. Í sumarfríi skólanna breytist dagskipulagið hjá börnunum okkar, ný verkefni taka við og gott er að hafa í huga að foreldraábyrgðin er upp í 18 ára aldur og fer ekki í sumarfrí. Reykjavíkurborg var að hrinda af stað forvarnarátakinu Verum klár í von um…
Lesa fréttina Verum klár í sumar

Ör vöxtur og öflug uppbygging - Staða leikskólamála í Reykjanesbæ

Leikskólamál eru stór málaflokkur hjá hverju sveitarfélagi. Í dag eru 1.066 börn í 12 leikskólum í Reykjanesbæ. Síðastliðin ár hefur íbúafjölgun verið mjög hröð í sveitarfélaginu og ein sú mesta hér á landi eða rúm 60% á síðustu 10 árum. Þessi fjölgun er ánægjuleg en henni fylgja einnig ýmsar áskora…
Lesa fréttina Ör vöxtur og öflug uppbygging - Staða leikskólamála í Reykjanesbæ

Fögnum þjóðhátíðardeginum

Þjóðhátíðardegi Íslendinga verður fagnað í Reykjanesbæ með hátíðardagskrá og fjölbreyttri skemmtidagskrá sem fram fer í skrúðgarðinum í Keflavík. HátíðardagskráDagskráin hefst með hátíðarguðþjónustu í Keflavíkurkirkju klukkan 12:00. Sr. Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir þjónar fyrir altari og kór Njarð…
Lesa fréttina Fögnum þjóðhátíðardeginum

Fyrsta rauntímamæling á gerlamengun í sjó á Íslandi – Nýtt verkefni Vatnsgæða í Grófinni, Reykjanesbæ

Vatnsgæði ehf hefur í samstarfi við Reykjanesbæ sett upp háþróaðan vatnsgæðamælibúnað í smábátahöfninni í Grófinni. Um er að ræða fyrsta mælitækið á Íslandi sem mælir saurkólígerla í sjó í rauntíma, auk þess sem það fylgist með ýmsum öðrum vatnsgæðum á borð við hitastig, seltu, sýrustig og uppleyst …
Lesa fréttina Fyrsta rauntímamæling á gerlamengun í sjó á Íslandi – Nýtt verkefni Vatnsgæða í Grófinni, Reykjanesbæ