Bæjarstjórnarfundur í dag haldinn í ráðhúsinu
16.12.2025
Tilkynningar
Bæjarstjórnarfundur sem fram fer í dag, 16. desember, kl. 17.00 verður haldinn í ráðhúsi Reykjanesbæjar á Grænásbraut en ekki í Stapa.
Fundinum er, líkt og ávallt, streymt í beinni útsendingu á Facebook-síðu Reykjanesbæjar.