Baldur Þórir Guðmundsson hlýtur Súluna
24.11.2025
Fréttir
Súlan, menningarverðlaun Reykjanesbæjar fyrir árið 2025, verður afhent á fimmtudag. Verðlaunin eru veitt þeim sem hafa lagt sitt af mörkum til að auðga mannlíf og menningu samfélagsins með fjölbreyttum hætti og verður þetta í tuttugasta og níunda sinn sem Súlan verður afhent. Að þessu sinni kemur Sú…