Nýsköpunarfræ á Suðurnesjum!

Nemendur úr Háaleitisskóla, Njarðvíkurskóla og Stóru-Vogaskóla hlutu verðlaun og viðurkenningar í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2025. Alls fengu þrjár hugmyndir frá skólunum á suðurnesjum viðurkenningu og 15.000 króna verðlaun hver. Háaleitisskóli átti tvær hugmyndir í lokakeppninni, þar á meðal f…
Lesa fréttina Nýsköpunarfræ á Suðurnesjum!

Skráning í frístundir og sumarnámskeið er hafin

Nú er opið fyrir skráningu í frístundir og sumarnámskeið í Reykjanesbæ og er margt spennandi í boði fyrir alla aldurshópa. Öll ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi – hvort sem áhuginn liggur í íþróttum, listum, útivist eða annarri tómstundastarfsemi. Frístundavefurinn frístundir.is veitir yfi…
Lesa fréttina Skráning í frístundir og sumarnámskeið er hafin

Ungmennaráð Reykjanesbæjar fundaði með bæjarstjórn Reykjanesbæjar

Þriðjudaginn 20.maí síðastliðinn hélt Ungmennaráð Reykjanesbæjar sameiginlegan fund með bæjarstjórn Reykjanesbæjar í Stapanum í Hljómahöll. Fundurinn var seinni fundur ráðsins í ár með bæjarstjórn en ráðið fundar með bæjarstjórn tvisvar á ári. Að þessu sinni var fundurinn með sérstökum f…
Lesa fréttina Ungmennaráð Reykjanesbæjar fundaði með bæjarstjórn Reykjanesbæjar

Holtaskóli sigrar Skólahreysti

Á laugardag fór fram úrslitakeppni Skólahreysti og hafnaði Holtaskóli í 1. sæti og sigraði þar með Skólahreysti! Í Mosfellsbænum kepptu 12 skólar til úrslita, 8 skólar sem höfðu sigrað sinn riðil í undakeppninni og 4 skólar sem höfðu verið stigahæstu skólarnir í 2. sæti. Í liði Holtaskóla voru þau …
Lesa fréttina Holtaskóli sigrar Skólahreysti

Skóflustunga tekin að 30 íbúðum í Reykjanesbæ

Fyrsta skóflustunga var tekin í dag að 30 leiguíbúðum í sex húsum við Trölladal 1-11 í Reykjanesbæ. Áætlað er að fyrstu íbúðirnar verði tilbúnar í júlí 2026, en húsin verða afhent á sex mismunandi dagsetningum. Opnað verður fyrir umsóknir í október á þessu ári.Íbúðirnar verða tveggja til fimm herber…
Lesa fréttina Skóflustunga tekin að 30 íbúðum í Reykjanesbæ

Ertu með viðburð í sumar?

Sumarið í Reykjanesbæ er fullt af lífi, fjölbreyttri dagskrá og góðri stemningu. Tónleikar, listasýningar, markaðir, útivist, fjölskylduskemmtanir og alls konar viðburðir setja svip sinn á bæinn. Ert þú að skipuleggja viðburð í Reykjanesbæ í sumar? Við hjá Reykjanesbæ bjóðum þér að senda okkur uppl…
Lesa fréttina Ertu með viðburð í sumar?

Uppsáturssvæði smábáta í Gróf lokar

Uppsáturssvæðið við smábátahöfnina í Gróf verður aflagt þann 15. ágúst nk. Eigendur og umráðamenn báta, bátakerra og á öðrum búnaði eru beðnir um að fjarlægja viðkomandi hluti fyrir þann tíma þar sem byggingarframkvæmdir eru að hefjast á svæðinu. Eigendum smábáta sem þurfa á uppsátri að halda er ben…
Lesa fréttina Uppsáturssvæði smábáta í Gróf lokar

Samráðsfundur um Öruggari Suðurnes

Samráðsfundur um verkefnið Öruggari Suðurnes fór fram í samkomuhúsinu í Sandgerði miðvikudaginn 7. maí. Verkefnið er svæðisbundið samráð um varnir gegn ofbeldi og öðrum afbrotum og er hluti af sameiginlegu átaki ríkis og sveitarfélaga undir forystu ríkislögreglustjóra. Á fundinum var sjónum sérstak…
Lesa fréttina Samráðsfundur um Öruggari Suðurnes

Umhverfisvaktin 19. maí - 25. maí

Hér getur þú fylgst með framvindu framkvæmda í bænum og fengið nýjustu upplýsingar. Um lifandi gögn er að ræða sem breytast reglulega og gefa góða mynd af því sem er í gangi í bænum hverju sinni.   Viðhald á og við Reykjanesbraut halda áfram. Mánudaginn 19. maí er viðhald á og við Reykjanesbraut …
Lesa fréttina Umhverfisvaktin 19. maí - 25. maí

Taktu þátt í að móta Akademíureitinn!

Reykjanesbær vinnur að því að byggja upp nýtt og lifandi miðsvæði á Akademíureit austan við Reykjaneshöllina. Uppbyggingin er einstakt tækifæri til að bæta bæinn okkar og það væri verðmætt að fá þína rödd að borðinu. Myndaður hefur verið starfshópur Reykjanesbæjar um þróun svokallaðs Akademíureits …
Lesa fréttina Taktu þátt í að móta Akademíureitinn!