Nýsköpunarfræ á Suðurnesjum!
28.05.2025
Fréttir, Grunnskólar
Nemendur úr Háaleitisskóla, Njarðvíkurskóla og Stóru-Vogaskóla hlutu verðlaun og viðurkenningar í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2025.
Alls fengu þrjár hugmyndir frá skólunum á suðurnesjum viðurkenningu og 15.000 króna verðlaun hver. Háaleitisskóli átti tvær hugmyndir í lokakeppninni, þar á meðal f…