Tilkynning vegna óveðurs og ófærðar
28.10.2025
Tilkynningar
Appelsínugul veðurviðvörun tekur gildi kl. 17:00 í dag á Suðurnesjum. Færð og skyggni hefur ekki verið gott í dag en mun versna eftir því sem líður á daginn. Við hvetjum íbúa því til að takmarka ferðalög eins og kostur er.
Foreldrar eru sérstaklega hvattir til að sækja börnin sín að loknum skóla og…