Slökkt á ljósastaurum við nokkrar götur í Ytri-Njarðvík vegna viðgerða
22.05.2019
Fréttir, Umhverfi og skipulag
Aðfaranótt 23. maí. Göturnar sem um ræðir eru Klapparstígur, Sjávargata, Tunguvegur og Reykjanesvegur að hluta.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)