Stefna Reykjanesbæjar 2020-2030 í umsagnarferli
14.06.2019
Fréttir
Drög að nýrri stefnu Reykjanesbæjar 2020-2030 voru til fyrri umræðu á hátíðarfundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar þann 11. júní sl. og eru nú til kynningar hér á vefnum á heimasíðu sveitarfélagsins. Í stefnunni er gerð tillaga að framtíðarsýn fyrir sveitarfélagið ásamt gildum sem verða viðmið fyrir me…